Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2019 22:00 Fati sýndi góða takta gegn Real Betis. vísir/getty Víctor Valdés, fyrrverandi markvörður Barcelona og núverandi þjálfari unglingaliðs félagsins, þurfti að kaupa nýja takkaskó handa ungstirninu Ansu Fati. Hinn 16 ára Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona á sunnudaginn. Hann lék þá síðustu tólf mínúturnar í 5-2 sigri á Real Betis á Nývangi.Fati er næstyngsti leikmaður í sögu Barcelona og sá yngsti sem spilar fyrir aðalliðið í 78 ár. Valdés þjálfar Fati í unglingaliði Barcelona. Á móti í Rússlandi á dögunum kvartaði strákurinn yfir þrálátum verk í fæti. Ekki var vitað hver uppspretta meiðslanna var fyrr en Valdés bað um að fá að skoða takkaskó Fatis. „Ég sagði honum að sýna mér takkaskóna sína. Þeir voru illa farnir og ollu honum sársauka,“ sagði Valdés. „Enginn fattaði að þetta gæti verið út af skónum. Ég fór svo með honum til að kaupa nýja skó.“ Fati, sem er frá Gíneu-Bissaú, fékk tækifæri í aðalliði Barcelona þar sem meiðsli herja á framherja liðsins eins og Luis Suárez og Lionel Messi. Hann sýndi góða takta gegn Betis og gæti fengið fleiri tækifæri á tímabilinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. 26. ágúst 2019 15:30 Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjá meira
Víctor Valdés, fyrrverandi markvörður Barcelona og núverandi þjálfari unglingaliðs félagsins, þurfti að kaupa nýja takkaskó handa ungstirninu Ansu Fati. Hinn 16 ára Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona á sunnudaginn. Hann lék þá síðustu tólf mínúturnar í 5-2 sigri á Real Betis á Nývangi.Fati er næstyngsti leikmaður í sögu Barcelona og sá yngsti sem spilar fyrir aðalliðið í 78 ár. Valdés þjálfar Fati í unglingaliði Barcelona. Á móti í Rússlandi á dögunum kvartaði strákurinn yfir þrálátum verk í fæti. Ekki var vitað hver uppspretta meiðslanna var fyrr en Valdés bað um að fá að skoða takkaskó Fatis. „Ég sagði honum að sýna mér takkaskóna sína. Þeir voru illa farnir og ollu honum sársauka,“ sagði Valdés. „Enginn fattaði að þetta gæti verið út af skónum. Ég fór svo með honum til að kaupa nýja skó.“ Fati, sem er frá Gíneu-Bissaú, fékk tækifæri í aðalliði Barcelona þar sem meiðsli herja á framherja liðsins eins og Luis Suárez og Lionel Messi. Hann sýndi góða takta gegn Betis og gæti fengið fleiri tækifæri á tímabilinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. 26. ágúst 2019 15:30 Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjá meira
Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00
LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. 26. ágúst 2019 15:30
Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45