Kobe: Ég ætti tólf hringi ef Shaq hefði haft vinnusemina mína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 21:45 Kobe Bryant og Shaquille O'Neal fagna NBA titli saman vorið 2002. Getty/Sporting News Kobe Bryant og Shaquille O’Neal voru lykilmenn í sigursælu Lakers-liði í upphafi aldarinnar. Það fór allt í bál og brand á milli þeirra og þeir eru ennþá að karpa fimmtán árum síðar. Upphafið að nýjum þrætumálum félaganna er viðtal við Kobe Bryant þar sem hann bæði hrósaði og gagnrýndi Shaquille O’Neal. Kobe Bryant var þar að gagnrýna æfingasókn og vinnusemi Shaquille O’Neal. „Shaq hefði orðið besti leikmaður allra tíma og ég ætti tólf meistarahringi ef O’Neal hefði verið duglegri. Það hefði ekki einu sinni verið spurning,“ sagði Kobe Bryant á PHP Agency ráðstefnu í Las Vegas.Kobe said he'd have 12 rings if Shaq had his work ethic. And Shaq wasn't happyhttps://t.co/XTD8YPzLbYpic.twitter.com/0Yh5ngDjoC — Yahoo Sports (@YahooSports) August 28, 2019„Við settumst niður reglulega og ég skaut alltaf á hann: Ef þú væri værir ekki svona latur,“ sagði Kobe Bryant og Shaquille O’Neal hefur nú heyrt af þessu. Hann var fljótur að hendi inn sinni sýn á þetta. „Við hefðum unnið tólf titla ef Kobe hefði sent boltann meira á mig ekki síst í lokaúrslitunum á móti Pistons. Þú færði ekki styttu af þér ef þú ert ekki duglegur,“ sagði Shaquille O’Neal. Shaquille O’Neal og Kobe Bryant unnu þrjá NBA-titla í röð frá 2000 til 2002 og komust síðan aftur í lokaúrslitin 2004. Lakers tapaði þá óvænt á móti Detriot Pistons. Shaquille O’Neal náði ekki samkomulagi við Lakers eftir 2003-04 tímabilið og honum var skipt til Miami Heat þar sem hann varð svo NBA-meistari með Dwyane Wade árið 2006. Shaw var þá kominn með fjóra hringi á móti þremur hjá Kobe. Kobe Bryant bætti úr því með því að vinna NBA titilinn tvisvar til viðbótar með Los Angeles Lakers 2009 og 2010. Kobe vann því fimm meistaratitla á ferlinum á móti fjórum hjá Shaquille O’Neal. NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Kobe Bryant og Shaquille O’Neal voru lykilmenn í sigursælu Lakers-liði í upphafi aldarinnar. Það fór allt í bál og brand á milli þeirra og þeir eru ennþá að karpa fimmtán árum síðar. Upphafið að nýjum þrætumálum félaganna er viðtal við Kobe Bryant þar sem hann bæði hrósaði og gagnrýndi Shaquille O’Neal. Kobe Bryant var þar að gagnrýna æfingasókn og vinnusemi Shaquille O’Neal. „Shaq hefði orðið besti leikmaður allra tíma og ég ætti tólf meistarahringi ef O’Neal hefði verið duglegri. Það hefði ekki einu sinni verið spurning,“ sagði Kobe Bryant á PHP Agency ráðstefnu í Las Vegas.Kobe said he'd have 12 rings if Shaq had his work ethic. And Shaq wasn't happyhttps://t.co/XTD8YPzLbYpic.twitter.com/0Yh5ngDjoC — Yahoo Sports (@YahooSports) August 28, 2019„Við settumst niður reglulega og ég skaut alltaf á hann: Ef þú væri værir ekki svona latur,“ sagði Kobe Bryant og Shaquille O’Neal hefur nú heyrt af þessu. Hann var fljótur að hendi inn sinni sýn á þetta. „Við hefðum unnið tólf titla ef Kobe hefði sent boltann meira á mig ekki síst í lokaúrslitunum á móti Pistons. Þú færði ekki styttu af þér ef þú ert ekki duglegur,“ sagði Shaquille O’Neal. Shaquille O’Neal og Kobe Bryant unnu þrjá NBA-titla í röð frá 2000 til 2002 og komust síðan aftur í lokaúrslitin 2004. Lakers tapaði þá óvænt á móti Detriot Pistons. Shaquille O’Neal náði ekki samkomulagi við Lakers eftir 2003-04 tímabilið og honum var skipt til Miami Heat þar sem hann varð svo NBA-meistari með Dwyane Wade árið 2006. Shaw var þá kominn með fjóra hringi á móti þremur hjá Kobe. Kobe Bryant bætti úr því með því að vinna NBA titilinn tvisvar til viðbótar með Los Angeles Lakers 2009 og 2010. Kobe vann því fimm meistaratitla á ferlinum á móti fjórum hjá Shaquille O’Neal.
NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins