Trommari Pink Floyd meðal þeirra sem björguðu Bolton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2019 13:00 Mason lemur húðirnar. vísir/getty Í laginu „Money“ með Pink Floyd segir: New car, caviar, four star daydream / Think I'll buy me a football team. Lagið kom út á plötunni Dark Side of the Moon árið 1973. Eftir 46 ára umhugsunarfrest er Nick Mason, trommari Pink Floyd, nú búinn að kaupa fótboltalið. Mason er hluti af Football Ventures sem keypti Bolton Wanderers fyrir 10 milljónir punda í gær. Mason og félagar skáru Bolton þar með úr snörunni sem félagið hékk í. Bolton fékk 14 daga frest til að finna nýja eigendur, annars yrði það rekið úr ensku deildakeppninni sem urðu örlög Bury. Bolton hefur átt í miklum vandræðum innan vallar sem utan síðan liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni 2012. Bolton féll úr ensku B-deildinni síðasta vor og fór í greiðslustöðvun. Bolton byrjaði með tólf stig í mínus í C-deildinni og hefur aðeins fengið eitt stig það sem af er tímabili. Phil Parkinson hætti sem knattspyrnustjóri Bolton í síðustu viku og leikmannahópurinn er afar þunnskipaður. Bolton hefur teflt fram mjög ungu liði á þessu tímabili og leik liðsins gegn Doncaster Rovers um helgina var frestað til að forða ungu strákunum frá enn einum skellinum. Bolton er með sterka tengingu við Ísland en nokkrir íslenskir fótboltamenn hafa leikið með liðinu í gegnum tíðina. Meðal þeirra er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sem sagðist í viðtali við BBC í gær vera hryggur yfir gangi mála hjá sínu gamla félagi. Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. 28. ágúst 2019 19:49 Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. 28. ágúst 2019 16:45 Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 „Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. 28. ágúst 2019 15:00 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Í laginu „Money“ með Pink Floyd segir: New car, caviar, four star daydream / Think I'll buy me a football team. Lagið kom út á plötunni Dark Side of the Moon árið 1973. Eftir 46 ára umhugsunarfrest er Nick Mason, trommari Pink Floyd, nú búinn að kaupa fótboltalið. Mason er hluti af Football Ventures sem keypti Bolton Wanderers fyrir 10 milljónir punda í gær. Mason og félagar skáru Bolton þar með úr snörunni sem félagið hékk í. Bolton fékk 14 daga frest til að finna nýja eigendur, annars yrði það rekið úr ensku deildakeppninni sem urðu örlög Bury. Bolton hefur átt í miklum vandræðum innan vallar sem utan síðan liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni 2012. Bolton féll úr ensku B-deildinni síðasta vor og fór í greiðslustöðvun. Bolton byrjaði með tólf stig í mínus í C-deildinni og hefur aðeins fengið eitt stig það sem af er tímabili. Phil Parkinson hætti sem knattspyrnustjóri Bolton í síðustu viku og leikmannahópurinn er afar þunnskipaður. Bolton hefur teflt fram mjög ungu liði á þessu tímabili og leik liðsins gegn Doncaster Rovers um helgina var frestað til að forða ungu strákunum frá enn einum skellinum. Bolton er með sterka tengingu við Ísland en nokkrir íslenskir fótboltamenn hafa leikið með liðinu í gegnum tíðina. Meðal þeirra er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sem sagðist í viðtali við BBC í gær vera hryggur yfir gangi mála hjá sínu gamla félagi.
Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. 28. ágúst 2019 19:49 Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. 28. ágúst 2019 16:45 Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 „Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. 28. ágúst 2019 15:00 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. 28. ágúst 2019 19:49
Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. 28. ágúst 2019 16:45
Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30
„Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. 28. ágúst 2019 15:00