Maðurinn sem yfirbugaði norska árásarmanninn þakklátur að geta hjálpað Gígja Hilmarsdóttir skrifar 11. ágúst 2019 21:10 Irfan Mushtaq forstöðumaður al-Noor moskunnar Vísir/EPA Maðurinn sem yfirbugaði 21 árs gamla Norðmanninum sem réðist vopnaður í al-Noor moskuna í Bærum í gær, segist þakklátur fyrir að hafa getað hjálpað einhverjum.Var hermaður í Pakistan Hinn 65 ára gamli Mohammed Rafiq, sem yfirbugaði manninn í gær var áður hermaður í pakistanska flughernum. Hann skarst á auga og var slasaður á fæti eftir árásina. Rafiq kom fram á blaðamannafundi fyrir utan Thon hótelið í Osló í dag. Rafiq flutti til Noregs fyrir tveimur árum. Að sögn Abdul Satar Alir, lögmanns Rafiq, sem jafnframt var túlkur hans á blaðamannafundinum í dag, var Rafiq snöggur til þegar árásarmanninn bar að garði en naut stuðnings frá forstöðumanni moskunnar Irfan Mushtaq sem kom á vettvang stuttu síðar. Þá segir Ali þá ekki getað sagt frá atburðinum í smáatriðum vegna rannsóknarhagsmuna. Múslimasamfélaginu í Noregi sem að vonum brugðið.Segir múslima upplifa andúð daglega Irfan Mushtaq, forstöðumaður moskunnar segir að ósk norska múslimafélagsins sé að byggja upp öruggt samfélag sem allir geta tilheyrt og upplifað sig örugga. „Við múslimar upplifum mikla andúð á hverjum einasta degi,“ sagði Mushtaq. Hinum grunaða var lýst í norskum fjölmiðlum sem öfga-hægrisinnuðum einstaklingi og jafnframt sagður hafa andúð á innflytjendum. Noregur Tengdar fréttir Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. 11. ágúst 2019 13:34 Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. 11. ágúst 2019 17:39 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fleiri fréttir Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Sjá meira
Maðurinn sem yfirbugaði 21 árs gamla Norðmanninum sem réðist vopnaður í al-Noor moskuna í Bærum í gær, segist þakklátur fyrir að hafa getað hjálpað einhverjum.Var hermaður í Pakistan Hinn 65 ára gamli Mohammed Rafiq, sem yfirbugaði manninn í gær var áður hermaður í pakistanska flughernum. Hann skarst á auga og var slasaður á fæti eftir árásina. Rafiq kom fram á blaðamannafundi fyrir utan Thon hótelið í Osló í dag. Rafiq flutti til Noregs fyrir tveimur árum. Að sögn Abdul Satar Alir, lögmanns Rafiq, sem jafnframt var túlkur hans á blaðamannafundinum í dag, var Rafiq snöggur til þegar árásarmanninn bar að garði en naut stuðnings frá forstöðumanni moskunnar Irfan Mushtaq sem kom á vettvang stuttu síðar. Þá segir Ali þá ekki getað sagt frá atburðinum í smáatriðum vegna rannsóknarhagsmuna. Múslimasamfélaginu í Noregi sem að vonum brugðið.Segir múslima upplifa andúð daglega Irfan Mushtaq, forstöðumaður moskunnar segir að ósk norska múslimafélagsins sé að byggja upp öruggt samfélag sem allir geta tilheyrt og upplifað sig örugga. „Við múslimar upplifum mikla andúð á hverjum einasta degi,“ sagði Mushtaq. Hinum grunaða var lýst í norskum fjölmiðlum sem öfga-hægrisinnuðum einstaklingi og jafnframt sagður hafa andúð á innflytjendum.
Noregur Tengdar fréttir Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. 11. ágúst 2019 13:34 Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. 11. ágúst 2019 17:39 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fleiri fréttir Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Sjá meira
Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. 11. ágúst 2019 13:34
Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. 11. ágúst 2019 17:39
Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06