Tók James einn leik að jafna árangur Lukaku gegn topp sex liðunum Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2019 06:00 James fagnar marki sínu. vísir/getty Hinn nýi og spennandi vængmaður Manchester United, Daniel James, gerði sér lítið fyrir og skoraði í frumraun sinni á Old Trafford er United rúllaði yfir Chelsea í gær. James gekk í raðir Manchester United frá Swansea í sumar og margir undruðu sig á kaupunum. Hann kom inn á sem varamaður á 74. mínútu og sjö mínútum hafði hann skorað. Romelu Lukaku var á dögunum seldur frá United til Inter Mílan en hann hafði leikið með United frá árinu 2017. Leikirnir 66 og mörkin 28 en það voru þó ekki stóru leikirnir sem heilluðu Belgann. Ef litið er á leikina gegn „stóru sex liðunum“ skoraði Lukaku einungis eitt mark á tíma sínum með Man. Utd gegn þessum topp sex liðum.With his goal against Chelsea, Daniel James has now scored the same amount of goals against top six opposition as Romelu Lukaku did at Manchester United (1) #mulivepic.twitter.com/kkhm8XF5Vs — utdreport (@utdreport) August 11, 2019 Það tók því hinn unga James einungis sjö mínútur til þess að jafna markahlutfall Lukaku gegn stóru liðunum en það er ein af fjölmörgum Twitter-síðum Man. Utd sem greindi frá þessu í gær. Pilturinn sjálfur var eðlilega í skýjunum með frumraun sína á „Leikvangi draumanna“ og sagði að enginn tilfinning væri betri.What a result! Special moment for me and my family to score on my Premier League debut at Old Trafford! No better feeling. pic.twitter.com/BQq8c6wiPF — Daniel James (@Daniel_James_97) August 11, 2019 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Hinn nýi og spennandi vængmaður Manchester United, Daniel James, gerði sér lítið fyrir og skoraði í frumraun sinni á Old Trafford er United rúllaði yfir Chelsea í gær. James gekk í raðir Manchester United frá Swansea í sumar og margir undruðu sig á kaupunum. Hann kom inn á sem varamaður á 74. mínútu og sjö mínútum hafði hann skorað. Romelu Lukaku var á dögunum seldur frá United til Inter Mílan en hann hafði leikið með United frá árinu 2017. Leikirnir 66 og mörkin 28 en það voru þó ekki stóru leikirnir sem heilluðu Belgann. Ef litið er á leikina gegn „stóru sex liðunum“ skoraði Lukaku einungis eitt mark á tíma sínum með Man. Utd gegn þessum topp sex liðum.With his goal against Chelsea, Daniel James has now scored the same amount of goals against top six opposition as Romelu Lukaku did at Manchester United (1) #mulivepic.twitter.com/kkhm8XF5Vs — utdreport (@utdreport) August 11, 2019 Það tók því hinn unga James einungis sjö mínútur til þess að jafna markahlutfall Lukaku gegn stóru liðunum en það er ein af fjölmörgum Twitter-síðum Man. Utd sem greindi frá þessu í gær. Pilturinn sjálfur var eðlilega í skýjunum með frumraun sína á „Leikvangi draumanna“ og sagði að enginn tilfinning væri betri.What a result! Special moment for me and my family to score on my Premier League debut at Old Trafford! No better feeling. pic.twitter.com/BQq8c6wiPF — Daniel James (@Daniel_James_97) August 11, 2019
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira