Ferðast jafnmikið á NBA-tímabilinu eins og fara meira en tvisvar í kringum jörðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2019 23:00 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz þurfa að ferðast mikið á komandi tímabili. Getty/Gene Sweeney Jr. Leikjadagskrá NBA-deildarinnar í körfubolta var kynnt í gær og þar með kom það í ljós hvað liðin þurfa að ferðast mikið í leiki sína á tímabilið 2019-20. Það er lið Utah Jazz þarf að ferðast mest á komandi NBA-tímabili en liðið mun fara meira en 50 þúsund mílur á ferðalögum sínum milli leikja. Þetta gera meira en 82 þúsund kílómetra í ferðalög hjá leikmönnum Utah Jazz eða eins og að fara meira en tvisvar í kringum jörðina. NBA-liðin leika 82 leiki í deildarkeppninni, 41 á heimavelli og 41 á útivelli. Bandaríkin eru gríðarlega stórt land og liðin eru oft að ferðast á milli Austur- og Vesturstrandarinnar. Það verður þó að minnast á það að NBA-leikmennirnir ferðast í lúxus einkaflugvélum og þurfa sjaldan að bíða lengi á flugvöllunum. Það er því ekki eins og fyrir okkur „venjulega“ fólkið sem ferðumst í almennu farrými. Ed Küpfer tók ferðalög einstakra félaga saman fyrir Twitter-reikninginn sinn eins og sjá má hér fyrir neðan.NBA 2019-20 Total miles to be traveled by each team pic.twitter.com/WpxyEmn0yb — Ed Küpfer (@EdKupfer) August 12, 2019 Næstu lið á eftir Utah Jazz eru Phoenix Suns og Sacramento Kings. Það er aftur á móti lið Cleveland Cavaliers sem ferðast langminnst en fyrir ofan Cleveland eru lið Phildelphia 76ers og Chicago Bulls. Hér fyrir neðan má einnig sjá úttekt Ed Küpfer á því hvernig ferðalög liðanna skiptast eftir mánuðum.NBA 2019-20 Miles traveled by each team by month pic.twitter.com/odcaO1Mbms — Ed Küpfer (@EdKupfer) August 12, 2019 NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Leikjadagskrá NBA-deildarinnar í körfubolta var kynnt í gær og þar með kom það í ljós hvað liðin þurfa að ferðast mikið í leiki sína á tímabilið 2019-20. Það er lið Utah Jazz þarf að ferðast mest á komandi NBA-tímabili en liðið mun fara meira en 50 þúsund mílur á ferðalögum sínum milli leikja. Þetta gera meira en 82 þúsund kílómetra í ferðalög hjá leikmönnum Utah Jazz eða eins og að fara meira en tvisvar í kringum jörðina. NBA-liðin leika 82 leiki í deildarkeppninni, 41 á heimavelli og 41 á útivelli. Bandaríkin eru gríðarlega stórt land og liðin eru oft að ferðast á milli Austur- og Vesturstrandarinnar. Það verður þó að minnast á það að NBA-leikmennirnir ferðast í lúxus einkaflugvélum og þurfa sjaldan að bíða lengi á flugvöllunum. Það er því ekki eins og fyrir okkur „venjulega“ fólkið sem ferðumst í almennu farrými. Ed Küpfer tók ferðalög einstakra félaga saman fyrir Twitter-reikninginn sinn eins og sjá má hér fyrir neðan.NBA 2019-20 Total miles to be traveled by each team pic.twitter.com/WpxyEmn0yb — Ed Küpfer (@EdKupfer) August 12, 2019 Næstu lið á eftir Utah Jazz eru Phoenix Suns og Sacramento Kings. Það er aftur á móti lið Cleveland Cavaliers sem ferðast langminnst en fyrir ofan Cleveland eru lið Phildelphia 76ers og Chicago Bulls. Hér fyrir neðan má einnig sjá úttekt Ed Küpfer á því hvernig ferðalög liðanna skiptast eftir mánuðum.NBA 2019-20 Miles traveled by each team by month pic.twitter.com/odcaO1Mbms — Ed Küpfer (@EdKupfer) August 12, 2019
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira