Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2019 18:11 Hildur Guðnadóttir tónskáld. ANTJE TAIGA JANDRIG „Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld, um Chernobyl þættina í hlaðvarpsþættinum Behind The Screen. Hildur hefur fengið mikið lof fyrir hljóðrásina sem hún samdi fyrir þættina. Hljóðrásin var að stórum hluta samsett úr hljóðum sem tekin voru upp í kjarnorkuveri í Litáen og hefur Hildur hlotið tilnefningu til Emmy verðlauna fyrir verk sitt. Í þættinum, sem er gefinn út af The Hollywood Reporter, talar Hildur um hvernig hljóðin voru tekin upp og hvaðan hljóðin komur. Til að mynda var hennar uppáhalds „hljóðfæri“ hurð sem leiddi að dæluherbergi. Tsjernóbíl er fimm þátta sería sem hefur rækilega slegið í gegn.HBO „Ég varði löngum tíma í að taka upp herbergistóna, niðinn sem barst úr þeim…. Uppáhalds „hljóðfærið“ mitt í hljóðrásinni var hurð sem leiddi að dæluherbergi sem hljómaði eins og sinfónía.“ Hún segir suma rafmagnskaplana sem hún kom með sér hafa verið orðna svo geislavirka að ekki hafi verið öruggt að taka þá aftur heim. Hildur hefur verið að vinna að hljóðrás fyrir kvikmyndina Joker sem kemur út í október. Myndin er forsaga Jókersins, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins. Hún vann að hljóðrásunum tveimur á sama tíma. Hún segist hafa leikið sér aðeins meira með hljóðrásina fyrir Jókerinn og hún hafi ekki þurft að vera jafn heiðarleg og heiðra alvöru fólk eins og fyrir Chernobyl. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Hollywood Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira
„Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld, um Chernobyl þættina í hlaðvarpsþættinum Behind The Screen. Hildur hefur fengið mikið lof fyrir hljóðrásina sem hún samdi fyrir þættina. Hljóðrásin var að stórum hluta samsett úr hljóðum sem tekin voru upp í kjarnorkuveri í Litáen og hefur Hildur hlotið tilnefningu til Emmy verðlauna fyrir verk sitt. Í þættinum, sem er gefinn út af The Hollywood Reporter, talar Hildur um hvernig hljóðin voru tekin upp og hvaðan hljóðin komur. Til að mynda var hennar uppáhalds „hljóðfæri“ hurð sem leiddi að dæluherbergi. Tsjernóbíl er fimm þátta sería sem hefur rækilega slegið í gegn.HBO „Ég varði löngum tíma í að taka upp herbergistóna, niðinn sem barst úr þeim…. Uppáhalds „hljóðfærið“ mitt í hljóðrásinni var hurð sem leiddi að dæluherbergi sem hljómaði eins og sinfónía.“ Hún segir suma rafmagnskaplana sem hún kom með sér hafa verið orðna svo geislavirka að ekki hafi verið öruggt að taka þá aftur heim. Hildur hefur verið að vinna að hljóðrás fyrir kvikmyndina Joker sem kemur út í október. Myndin er forsaga Jókersins, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins. Hún vann að hljóðrásunum tveimur á sama tíma. Hún segist hafa leikið sér aðeins meira með hljóðrásina fyrir Jókerinn og hún hafi ekki þurft að vera jafn heiðarleg og heiðra alvöru fólk eins og fyrir Chernobyl. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Hollywood Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira