Carter tekur eitt ár í viðbót og skráir sig á spjöld sögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. ágúst 2019 07:30 Vince Carter vísir/getty Hinn 42 ára gamli Vince Carter hefur ákveðið að taka eitt ár til viðbótar með NBA liðinu Atlanta Hawks en kappinn verður 43 ára gamall í janúar á næsta ári. Komandi tímabil er númer 22 á ferlinum hjá Carter en hann kom fyrst inn í deildina haustið 1998 þegar hann sló í gegn með liði Toronto Raptors. Enginn leikmaður hefur enst jafn lengi í NBA deildinni en Carter deilir nú metinu með þeim Robert Parish, Kevin Willis, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki sem allir léku 21 tímabil á NBA ferli sínum.The 2019-20 season will be Vince Carter's 22nd season, the most in NBA history passing Dirk Nowitzki, Kevin Garnett, Kevin Willis and Robert Parish. If he plays in a game in 2020, he'll be the 1st player in NBA history to appear in a game in 4 different decades per @EliasSportshttps://t.co/3NpIzWWu7p — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 5, 2019Glæstur ferill en enginn hringurCarter skaust fram á sjónarsviðið undir lok síðustu aldar með Toronto Raptors og færði sig svo um set til New Jersey Nets árið 2004 þar sem hann lék til ársins 2009 þegar hann gekk í raðir Orlando Magic. Hann lék í rúmlega ár í Orlando en hefur síðan þá leikið með Phoenix Suns, Dallas Mavericks, Memphis Grizzlies og Sacramento Kings. Þrátt fyrir flottan feril hefur Carter aldrei tekist að vinna þann stóra og hefur raunar aðeins einu sinni komist langt í úrslitakeppni en það var þegar Orlando Magic komst í úrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Boston Celtics vorið 2010. Carter kom við sögu í 76 leikjum með Hawks á síðustu leiktíð og skilaði 7,4 stigum að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Hinn 42 ára gamli Vince Carter hefur ákveðið að taka eitt ár til viðbótar með NBA liðinu Atlanta Hawks en kappinn verður 43 ára gamall í janúar á næsta ári. Komandi tímabil er númer 22 á ferlinum hjá Carter en hann kom fyrst inn í deildina haustið 1998 þegar hann sló í gegn með liði Toronto Raptors. Enginn leikmaður hefur enst jafn lengi í NBA deildinni en Carter deilir nú metinu með þeim Robert Parish, Kevin Willis, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki sem allir léku 21 tímabil á NBA ferli sínum.The 2019-20 season will be Vince Carter's 22nd season, the most in NBA history passing Dirk Nowitzki, Kevin Garnett, Kevin Willis and Robert Parish. If he plays in a game in 2020, he'll be the 1st player in NBA history to appear in a game in 4 different decades per @EliasSportshttps://t.co/3NpIzWWu7p — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 5, 2019Glæstur ferill en enginn hringurCarter skaust fram á sjónarsviðið undir lok síðustu aldar með Toronto Raptors og færði sig svo um set til New Jersey Nets árið 2004 þar sem hann lék til ársins 2009 þegar hann gekk í raðir Orlando Magic. Hann lék í rúmlega ár í Orlando en hefur síðan þá leikið með Phoenix Suns, Dallas Mavericks, Memphis Grizzlies og Sacramento Kings. Þrátt fyrir flottan feril hefur Carter aldrei tekist að vinna þann stóra og hefur raunar aðeins einu sinni komist langt í úrslitakeppni en það var þegar Orlando Magic komst í úrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Boston Celtics vorið 2010. Carter kom við sögu í 76 leikjum með Hawks á síðustu leiktíð og skilaði 7,4 stigum að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira