Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Sylvía Hall skrifar 6. ágúst 2019 21:32 Það er útlit fyrir að Archie muni einungis eiga eitt systkini. Vísir/Getty „Tvö börn í mesta lagi,“ sagði Harry Bretaprins þegar hann ræddi við vísindakonuna Dr. Jane Goodall um framtíðina og frekari barneignir. Viðtal þeirra var hluti af septembertölublaði breska Vogue sem Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og eiginkona Harry, ritstýrði. Harry ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins. Hann sagði ástandið vera ógnvekjandi, sérstaklega ef þú ert foreldri og veist að börn þín munu erfa það land sem eldri kynslóðir skilja eftir sig. Harry og Markle eignuðust sitt fyrsta barn í maí síðastliðnum, soninn Archie. „Ég horfi á það öðruvísi núna, ekki spurning,“ sagði Harry í samtali sínu við Goodall. Hann sagðist alltaf hafa verið meðvitaður um að fólkið fengið jörðina að láni og við ættum að fara betur með hana. „Verandi jafn gáfuð og við erum, eða jafn þróuð og við eigum að vera, þá ættum við að geta skilið eitthvað betra eftir fyrir næstu kynslóð.“ Bretland Kóngafólk Loftslagsmál Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
„Tvö börn í mesta lagi,“ sagði Harry Bretaprins þegar hann ræddi við vísindakonuna Dr. Jane Goodall um framtíðina og frekari barneignir. Viðtal þeirra var hluti af septembertölublaði breska Vogue sem Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og eiginkona Harry, ritstýrði. Harry ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins. Hann sagði ástandið vera ógnvekjandi, sérstaklega ef þú ert foreldri og veist að börn þín munu erfa það land sem eldri kynslóðir skilja eftir sig. Harry og Markle eignuðust sitt fyrsta barn í maí síðastliðnum, soninn Archie. „Ég horfi á það öðruvísi núna, ekki spurning,“ sagði Harry í samtali sínu við Goodall. Hann sagðist alltaf hafa verið meðvitaður um að fólkið fengið jörðina að láni og við ættum að fara betur með hana. „Verandi jafn gáfuð og við erum, eða jafn þróuð og við eigum að vera, þá ættum við að geta skilið eitthvað betra eftir fyrir næstu kynslóð.“
Bretland Kóngafólk Loftslagsmál Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57
Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06