Besta körfuboltalið allra tíma vann Ólympíugull á þessum degi fyrir 27 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 23:30 Larry Bird, Scottie Pippen, Michael Jordan, Clyde Drexler og Karl Malone á verðlaunapallinum 8. ágúst 1992. Getty/Richard Mackson 8. ágúst 1992 stigu tólf stoltir bandarískir körfuboltamenn upp á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Barcelona. Þeir höfðu myndað fyrsta draumalið körfuboltans og höfðu boðið upp á tveggja vikna körfuboltasýningu á leikunum. Draumalið Bandaríkjanna á ÓL 1992 var skipað ellefu af bestu körfuboltamönnum allra tíma og einum háskólaleikmanni, Christian Laettner. Þetta var í fyrsta sinn sem atvinnumenn fengu að spila á Ólympíuleikunum og í framhaldi varð NBA-körfuboltinn gríðarlega vinsæll út um allan heim. Í aðalhlutverkum í bandaríska liðinu voru menn eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Karl Malone, Charles Barkley, Chris Mullin og Larry Bird.Twenty-seven years ago today, the "Dream Team"—featuring NBA players for the first time—won gold at the '92 Olympics The team: Magic Charles Barkley Chris Mullin John Stockton Karl Malone Clyde MJ Scottie Pippen Larry Bird Patrick Ewing Christian Laettner David Robinson pic.twitter.com/Ch7YMd5nHA — Bleacher Report (@BleacherReport) August 8, 2019 Þarna voru líka frábærir leikmenn eins og þeir Clyde Drexler, Patrick Ewing, Scottie Pippen, David Robinson og John Stockton. Bandaríska liðið vann alla leiki sína á Ólympíuleikunum og það með 44 stigum að meðaltali í leik. Í úrslitaleiknum mætti bandaríska liðið Króatíu og vann leikinn með 32 stigum, 117-85. Bandaríkjamenn höfðu unnið Króatana með 33 stigum í riðlinum, 103-70. Stærsti sigurinn var á móti Angóla í fyrsta leik en Bandaríkjamenn unnu hann með 68 stiga mun eða 116-48.On this day in 1992, The Dream Team won gold at the Olympics in Barcelona Greatest basketball team ever assembled? pic.twitter.com/PuDJnruTxY — Yahoo Sports (@YahooSports) August 8, 2019 Charles Barkley var stigahæsti leikmaður bandaríska liðsins á leikunum en hann skorað 18,0 stig að meðaltali í leik á leikunum. Barkley nýtti 71 prósent skota sinna þar af 7 af 8 þriggja stiga skotum (87,5%). Michael Jordan var bæði næst stigahæstur (14,9 stig í leik) og þriðji stoðsendingahæstur (4,8 stoðsendingar í leik). Scottie Pippen gaf flestar stoðsendingar eða 5,9 í leik en Magic Johnson var með 5,5 stoðsendingar að meðaltali. Auk Barkley og Jordan voru þrír aðrir leikmenn með meira en tíu stig að meðaltali í leik eða þeir Karl Malone (13,0), Chris Mullin (12,9) og Clyde Drexler (10,5). Allir leikmenn nema Christian Laettner og John Stockton voru með meira en átta stig að meðaltali í leik. Patrick Ewing og Karl Malone tóku flest fráköst eða 5,3 að meðaltali en Barkley og David Robinson komu næstir með 4,1 frákast í leik.27 years ago today, the "Greatest Team of All-Time" won Gold in the 1992 Olympics. The DREAM TEAM went undefeated, winning by an average of 44 points (68 was the largest margin of victory): https://t.co/KobIWQqhOEpic.twitter.com/JYCcsK7qD0 — Ballislife.com (@Ballislife) August 8, 2019 Bandaríkin NBA Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
8. ágúst 1992 stigu tólf stoltir bandarískir körfuboltamenn upp á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Barcelona. Þeir höfðu myndað fyrsta draumalið körfuboltans og höfðu boðið upp á tveggja vikna körfuboltasýningu á leikunum. Draumalið Bandaríkjanna á ÓL 1992 var skipað ellefu af bestu körfuboltamönnum allra tíma og einum háskólaleikmanni, Christian Laettner. Þetta var í fyrsta sinn sem atvinnumenn fengu að spila á Ólympíuleikunum og í framhaldi varð NBA-körfuboltinn gríðarlega vinsæll út um allan heim. Í aðalhlutverkum í bandaríska liðinu voru menn eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Karl Malone, Charles Barkley, Chris Mullin og Larry Bird.Twenty-seven years ago today, the "Dream Team"—featuring NBA players for the first time—won gold at the '92 Olympics The team: Magic Charles Barkley Chris Mullin John Stockton Karl Malone Clyde MJ Scottie Pippen Larry Bird Patrick Ewing Christian Laettner David Robinson pic.twitter.com/Ch7YMd5nHA — Bleacher Report (@BleacherReport) August 8, 2019 Þarna voru líka frábærir leikmenn eins og þeir Clyde Drexler, Patrick Ewing, Scottie Pippen, David Robinson og John Stockton. Bandaríska liðið vann alla leiki sína á Ólympíuleikunum og það með 44 stigum að meðaltali í leik. Í úrslitaleiknum mætti bandaríska liðið Króatíu og vann leikinn með 32 stigum, 117-85. Bandaríkjamenn höfðu unnið Króatana með 33 stigum í riðlinum, 103-70. Stærsti sigurinn var á móti Angóla í fyrsta leik en Bandaríkjamenn unnu hann með 68 stiga mun eða 116-48.On this day in 1992, The Dream Team won gold at the Olympics in Barcelona Greatest basketball team ever assembled? pic.twitter.com/PuDJnruTxY — Yahoo Sports (@YahooSports) August 8, 2019 Charles Barkley var stigahæsti leikmaður bandaríska liðsins á leikunum en hann skorað 18,0 stig að meðaltali í leik á leikunum. Barkley nýtti 71 prósent skota sinna þar af 7 af 8 þriggja stiga skotum (87,5%). Michael Jordan var bæði næst stigahæstur (14,9 stig í leik) og þriðji stoðsendingahæstur (4,8 stoðsendingar í leik). Scottie Pippen gaf flestar stoðsendingar eða 5,9 í leik en Magic Johnson var með 5,5 stoðsendingar að meðaltali. Auk Barkley og Jordan voru þrír aðrir leikmenn með meira en tíu stig að meðaltali í leik eða þeir Karl Malone (13,0), Chris Mullin (12,9) og Clyde Drexler (10,5). Allir leikmenn nema Christian Laettner og John Stockton voru með meira en átta stig að meðaltali í leik. Patrick Ewing og Karl Malone tóku flest fráköst eða 5,3 að meðaltali en Barkley og David Robinson komu næstir með 4,1 frákast í leik.27 years ago today, the "Greatest Team of All-Time" won Gold in the 1992 Olympics. The DREAM TEAM went undefeated, winning by an average of 44 points (68 was the largest margin of victory): https://t.co/KobIWQqhOEpic.twitter.com/JYCcsK7qD0 — Ballislife.com (@Ballislife) August 8, 2019
Bandaríkin NBA Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn