Þór í annað sæti eftir dramatík Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júlí 2019 18:09 Sveinn Elías Jónsson, einn reynslumesti leikmaður Þórs, lagði upp sigurmarkið vísir/vilhelm Þór tók annað sætið í Inkassodeild karla af Gróttu með dramatískum sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ. Leiknir skellti Magna fyrir norðan. Dino Gavric var hetja Þórs gegn nýliðunum, hann skoraði sigurmark Þórsara á síðustu mínútum leiks Aftureldingar og Þórs á Varmárvelli. Hann skoraði markið með skalla eftir aukaspyrnu Sveins Elíasar Jónssonar. Áður hafði Bjarki Þór Viðarsson komið Þór yfir undir lok fyrri hálfleiks en Andri Freyr Jónasson jafnaði fyrir heimamenn á 71. mínútu. Leiknum lauk með 2-1 sigri Þórs. Á Grenivík tók botnlið Magna á móti Leikni. Gestirnir úr Breiðholtinu komust yfir á 29. mínútu með marki frá Daníel Finns Matthíassyni. Leiknir var með nokkra yfirburði í fyrri hálfleik en Magnamenn komu sterkir inn í þann síðari. Krafturinn skilaði sér hins vegar ekki í marki, í staðinn tvöfaldaði Vuk Oskar Dimitrijevic forystu Leiknis á 72. mínútu. Sveinn Óli Birgisson varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark og tryggja Leikni þar með 3-0 sigur. Þór er nú kominn með 26 stig og fer upp fyrir Gróttu í annað sæti Inkassodeildarinnar. Þórsarar eru þá þremur stigum á eftir toppliði Fjölnis. Leiknir er í nokkuð lygnum sjó um miðja deild, fer upp um sæti í það fimmta með 21 stig. Afturelding og Magni sitja áfram í fallsætunum með 10 stig líkt og Njarðvík sem er með betri markatölu. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net. Inkasso-deildin Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Þór tók annað sætið í Inkassodeild karla af Gróttu með dramatískum sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ. Leiknir skellti Magna fyrir norðan. Dino Gavric var hetja Þórs gegn nýliðunum, hann skoraði sigurmark Þórsara á síðustu mínútum leiks Aftureldingar og Þórs á Varmárvelli. Hann skoraði markið með skalla eftir aukaspyrnu Sveins Elíasar Jónssonar. Áður hafði Bjarki Þór Viðarsson komið Þór yfir undir lok fyrri hálfleiks en Andri Freyr Jónasson jafnaði fyrir heimamenn á 71. mínútu. Leiknum lauk með 2-1 sigri Þórs. Á Grenivík tók botnlið Magna á móti Leikni. Gestirnir úr Breiðholtinu komust yfir á 29. mínútu með marki frá Daníel Finns Matthíassyni. Leiknir var með nokkra yfirburði í fyrri hálfleik en Magnamenn komu sterkir inn í þann síðari. Krafturinn skilaði sér hins vegar ekki í marki, í staðinn tvöfaldaði Vuk Oskar Dimitrijevic forystu Leiknis á 72. mínútu. Sveinn Óli Birgisson varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark og tryggja Leikni þar með 3-0 sigur. Þór er nú kominn með 26 stig og fer upp fyrir Gróttu í annað sæti Inkassodeildarinnar. Þórsarar eru þá þremur stigum á eftir toppliði Fjölnis. Leiknir er í nokkuð lygnum sjó um miðja deild, fer upp um sæti í það fimmta með 21 stig. Afturelding og Magni sitja áfram í fallsætunum með 10 stig líkt og Njarðvík sem er með betri markatölu. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net.
Inkasso-deildin Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira