Skemmtu sér vel á LungA þótt rigndi alla helgina Garðar Örn Úlfarsson skrifar 22. júlí 2019 06:30 Bagdad Brothers á sviðinu á laugardagskvöld. Mynd/Juliette Rowland „Veðrið spilaði ekki með okkur en heilt yfir gekk vonum framar,“ sagði Björt Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri listahátíðarinnar LungA, undir lok hátíðarinnar sem lauk á Seyðisfirði í gærkvöldi. Rigning setti svip sinn á LungA að þessu sinni. „Það rigndi nánast allan tímann og það er grenjandi rigning enn þá,“ sagði Björt við Fréttablaðið. Það hafi þó alls ekki slegið á fjörið. „Ekki agnarögn.“ Að sögn Bjartar voru stórtónleikarnir á LungA á föstudags- og laugardagskvöld þeir fjölmennustu frá upphafi. Tvö til þrjú þúsund gestir hefðu verið á laugardagskvöldið. Högni Egilsson batt endahnútinn á hátíðina með tónleikum í Seyðisfjarðarkirkju í gærkvöldi. „Það er mjög mikið af fólki farið en þetta verður vonandi lítið og nett og við vonum að bæjarbúar sjái sér fært að mæta,“ sagði Björt. Vegna veðurs var eftirpartí fært frá tónleikasvæðinu utan við þorpið í íþróttahúsið og bað Björt bæjarbúa afsökunar á ónæðinu. „Slíkt veldur auðvitað auka hávaða en það sýndu allir því skilning,“ segir Björt . Seyðfirðingar taki virkan þátt í LungA. „Þetta væri ekki hægt án stuðnings bæjarbúa og bæjarfélagsins. Það er alveg á hreinu.“ Birtist í Fréttablaðinu Menning Næturlíf Seyðisfjörður LungA Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
„Veðrið spilaði ekki með okkur en heilt yfir gekk vonum framar,“ sagði Björt Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri listahátíðarinnar LungA, undir lok hátíðarinnar sem lauk á Seyðisfirði í gærkvöldi. Rigning setti svip sinn á LungA að þessu sinni. „Það rigndi nánast allan tímann og það er grenjandi rigning enn þá,“ sagði Björt við Fréttablaðið. Það hafi þó alls ekki slegið á fjörið. „Ekki agnarögn.“ Að sögn Bjartar voru stórtónleikarnir á LungA á föstudags- og laugardagskvöld þeir fjölmennustu frá upphafi. Tvö til þrjú þúsund gestir hefðu verið á laugardagskvöldið. Högni Egilsson batt endahnútinn á hátíðina með tónleikum í Seyðisfjarðarkirkju í gærkvöldi. „Það er mjög mikið af fólki farið en þetta verður vonandi lítið og nett og við vonum að bæjarbúar sjái sér fært að mæta,“ sagði Björt. Vegna veðurs var eftirpartí fært frá tónleikasvæðinu utan við þorpið í íþróttahúsið og bað Björt bæjarbúa afsökunar á ónæðinu. „Slíkt veldur auðvitað auka hávaða en það sýndu allir því skilning,“ segir Björt . Seyðfirðingar taki virkan þátt í LungA. „Þetta væri ekki hægt án stuðnings bæjarbúa og bæjarfélagsins. Það er alveg á hreinu.“
Birtist í Fréttablaðinu Menning Næturlíf Seyðisfjörður LungA Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“