Undirbúningur framkvæmda við fyrirhugaða Hvalárvirkjun hófst í morgun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. júlí 2019 12:30 Svæði við Hvalárósa. Mynd/Tómas Guðbjartsson Undirbúningur framkvæmda við fyrirhugaða Hvalárvirkjun hófst í morgun. Byrjað var að ráðast í lagfæringar á Ófeigsfjarðarvegi sem upplýsingafulltrúi Vesturverks segir minniháttar. Lögreglan á Vestfjörðum var ekki vör við mótmæli á svæðinu í morgun. Í ljósi þess að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnaði til bráðabirgða kröfum landeiganda og umhverfisverndarsamtaka um stöðvun framkvæmda við fyrirhugaða Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði fyrir helgi, hófst undirbúningur framkvæmda í dag. Upplýsingafulltrúi Vesturverks, sem er leyfishafi framkvæmdanna, segir að fyrsta skref sé að ráðast í minniháttar lagfæringar á Ófeigsfjarðarvegi, en samkvæmt samningi við Vegagerðina hefur Vesturverk tekið við veghaldi á þeim vegi. „Þetta eru minniháttar lagfæringar á veginum sjálfum svona þar sem hann er helst erfiður yfirferðar eða þar sem eru krappar beygjur. Síðan munum við undirbúa plan fyrir vinnubúðir við Hvalá sem munu rísa á næsta sumri. Því til viðbótar munum við leggja brú yfir Hvalá, svona færanlega brú. Við þurfum að steypa stöpla undir hana,“ sagði Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks. Í fréttum okkar um helgina sagðist umhverfisverndarsinni að til greina kæmi að mótmæla framkvæmdunum fyrir vestan. Fréttastofa náði tali af lögreglunni á Vestfjörðum í morgun sem sagðist ekki hafa orðið vör við mótmæli á svæðinu í morgun. Árneshreppur Deilur um Hvalárvirkjun Orkumál Umhverfismál Tengdar fréttir Íhugar að leggjast á jarðýturnar til að mótmæla fyrirhuguðum framkvæmdum Hvalárvirkjunar Öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við virkjunina hefur verið hafnað 20. júlí 2019 12:57 Segir að Vesturverk hafi heimild til að gera úrbætur á vegi sem liggur um Seljanes Hún segir að vegurinn sé landvegur en um slíka vegi er fjallað í vegalögum 21. júlí 2019 12:30 Elísabetu og Hrafni hótað vegna Hvalárvirkjunnar: „Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“ Hrafn Jökulsson segist ekki kippa sér mikið upp við þær hótanir sem honum og Elísabetu, systur hans, hafa borist. 21. júlí 2019 10:53 Segir landeigendur íhuga að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar Hann segir að stór partur vegaframkvæmda, sem ráðast á í vegna Hvalárvirkjunar, sé á einkalandi fjölskyldu hans 20. júlí 2019 19:15 Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar. 19. júlí 2019 17:30 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira
Undirbúningur framkvæmda við fyrirhugaða Hvalárvirkjun hófst í morgun. Byrjað var að ráðast í lagfæringar á Ófeigsfjarðarvegi sem upplýsingafulltrúi Vesturverks segir minniháttar. Lögreglan á Vestfjörðum var ekki vör við mótmæli á svæðinu í morgun. Í ljósi þess að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnaði til bráðabirgða kröfum landeiganda og umhverfisverndarsamtaka um stöðvun framkvæmda við fyrirhugaða Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði fyrir helgi, hófst undirbúningur framkvæmda í dag. Upplýsingafulltrúi Vesturverks, sem er leyfishafi framkvæmdanna, segir að fyrsta skref sé að ráðast í minniháttar lagfæringar á Ófeigsfjarðarvegi, en samkvæmt samningi við Vegagerðina hefur Vesturverk tekið við veghaldi á þeim vegi. „Þetta eru minniháttar lagfæringar á veginum sjálfum svona þar sem hann er helst erfiður yfirferðar eða þar sem eru krappar beygjur. Síðan munum við undirbúa plan fyrir vinnubúðir við Hvalá sem munu rísa á næsta sumri. Því til viðbótar munum við leggja brú yfir Hvalá, svona færanlega brú. Við þurfum að steypa stöpla undir hana,“ sagði Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks. Í fréttum okkar um helgina sagðist umhverfisverndarsinni að til greina kæmi að mótmæla framkvæmdunum fyrir vestan. Fréttastofa náði tali af lögreglunni á Vestfjörðum í morgun sem sagðist ekki hafa orðið vör við mótmæli á svæðinu í morgun.
Árneshreppur Deilur um Hvalárvirkjun Orkumál Umhverfismál Tengdar fréttir Íhugar að leggjast á jarðýturnar til að mótmæla fyrirhuguðum framkvæmdum Hvalárvirkjunar Öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við virkjunina hefur verið hafnað 20. júlí 2019 12:57 Segir að Vesturverk hafi heimild til að gera úrbætur á vegi sem liggur um Seljanes Hún segir að vegurinn sé landvegur en um slíka vegi er fjallað í vegalögum 21. júlí 2019 12:30 Elísabetu og Hrafni hótað vegna Hvalárvirkjunnar: „Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“ Hrafn Jökulsson segist ekki kippa sér mikið upp við þær hótanir sem honum og Elísabetu, systur hans, hafa borist. 21. júlí 2019 10:53 Segir landeigendur íhuga að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar Hann segir að stór partur vegaframkvæmda, sem ráðast á í vegna Hvalárvirkjunar, sé á einkalandi fjölskyldu hans 20. júlí 2019 19:15 Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar. 19. júlí 2019 17:30 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira
Íhugar að leggjast á jarðýturnar til að mótmæla fyrirhuguðum framkvæmdum Hvalárvirkjunar Öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við virkjunina hefur verið hafnað 20. júlí 2019 12:57
Segir að Vesturverk hafi heimild til að gera úrbætur á vegi sem liggur um Seljanes Hún segir að vegurinn sé landvegur en um slíka vegi er fjallað í vegalögum 21. júlí 2019 12:30
Elísabetu og Hrafni hótað vegna Hvalárvirkjunnar: „Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“ Hrafn Jökulsson segist ekki kippa sér mikið upp við þær hótanir sem honum og Elísabetu, systur hans, hafa borist. 21. júlí 2019 10:53
Segir landeigendur íhuga að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar Hann segir að stór partur vegaframkvæmda, sem ráðast á í vegna Hvalárvirkjunar, sé á einkalandi fjölskyldu hans 20. júlí 2019 19:15
Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar. 19. júlí 2019 17:30