Lentu í ævintýrum á leið á EM: Aukanótt í Amsterdam Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 10:00 Íslenska átján ára landsliðið sem keppti á NM fyrr í sumar. Mynd/KKÍ Íslenska átján ára landsliðið í körfubolta hefur í dag leik á Evrópumótinu en liðið leikur í b-deildinni sem fer fram í borginni Oradea í Rúmeníu. Íslensku strákarnir lentu í miklum ævintýrum á leið sinni til Rúmeníu. Vegna tafa á flugi frá Íslandi misstu þeir af tengiflugi sínu og dvöldu því aukanótt í Amsterdam í fyrradag. Að auki voru öll flug í gær felld niður frá Amsterdam vegna bilunar á flugvellinum sem flækti málið en frekar þegar búið að var leysa upprunalega vandamálið. KKÍ segir frá þessu í fréttatilkynningu um mótið en þar kemur líka fram að þetta bjargaðist á endanum eftir í dag með dyggri aðstoð Icelandair og Soffíu Helgadóttur, starfsmanns VITA, sem var ómetanleg í aðstoð við liðið í þessum raunum. Í gær héldu þeir áfram til Rúmeníu eins og áður segir en mótið sjálft hefst svo á riðlakeppninni núna í dag, föstudag með fyrsta leik gegn Bosníu kl. 11:00 að íslenskum tíma. Ísland leikur í C-riðli með Bosníu, Ísrael, Lúxemborg, Tékklandi og Noregi. Eftir leiki í riðlinum taka svo við leikir í úrslitum og um sæti. Liðið þurfti líka að kalla á nýjan aðstoðarþjálfara og nýjan leikmann í aðdraganda mótsins. Í vetur var valinn 12 manna lið og varamenn einnig sem hafa hæft með liðinu. Skömmu fyrir brottför meiddist Ingimundur Orri Jóhannsson frá Stjörnunni og þurfti hann að þeim sökum að draga sig úr liðinu fyrir EM vegna meiðslanna en hann lék með liðinu á NM í Finnlandi í júní og kom Einar Þorsteinn Ólafsson frá Val inn í liðið í hans stað. Þá kom Benedikt Guðmundsson einnig inn í teymið sem aðstoðarþjálfari þar sem Baldur Þór Ragnarsson, sem hefur verið aðstoðarþjálfari U18 drengja, er í verkefni með A-landsliði karla á næstu vikum.U18 drengja: Ástþór Atli Svalason · Valur Benóný Svanur Sigurðsson · ÍR Dúi Þór Jónsson · Stjarnan Einar Þorsteinn Ólafsson · Valur Friðrik Anton Jónsson · Stjarnan Hilmir Hallgrímsson · Vestri Hugi Hallgrímsson · Vestri Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn Sveinn Búi Birgisson · KR Veigar Páll Alexandersson · Njarðvík Þorvaldur Orri Árnason · KRÞjálfari: Ingi Þór SteinþórssonAðstoðarþjálfarar: Benedikt Guðmundsson og Þórarinn FriðrikssonSjúkraþjálfari: Stefán Magni Árnason Körfubolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Sjá meira
Íslenska átján ára landsliðið í körfubolta hefur í dag leik á Evrópumótinu en liðið leikur í b-deildinni sem fer fram í borginni Oradea í Rúmeníu. Íslensku strákarnir lentu í miklum ævintýrum á leið sinni til Rúmeníu. Vegna tafa á flugi frá Íslandi misstu þeir af tengiflugi sínu og dvöldu því aukanótt í Amsterdam í fyrradag. Að auki voru öll flug í gær felld niður frá Amsterdam vegna bilunar á flugvellinum sem flækti málið en frekar þegar búið að var leysa upprunalega vandamálið. KKÍ segir frá þessu í fréttatilkynningu um mótið en þar kemur líka fram að þetta bjargaðist á endanum eftir í dag með dyggri aðstoð Icelandair og Soffíu Helgadóttur, starfsmanns VITA, sem var ómetanleg í aðstoð við liðið í þessum raunum. Í gær héldu þeir áfram til Rúmeníu eins og áður segir en mótið sjálft hefst svo á riðlakeppninni núna í dag, föstudag með fyrsta leik gegn Bosníu kl. 11:00 að íslenskum tíma. Ísland leikur í C-riðli með Bosníu, Ísrael, Lúxemborg, Tékklandi og Noregi. Eftir leiki í riðlinum taka svo við leikir í úrslitum og um sæti. Liðið þurfti líka að kalla á nýjan aðstoðarþjálfara og nýjan leikmann í aðdraganda mótsins. Í vetur var valinn 12 manna lið og varamenn einnig sem hafa hæft með liðinu. Skömmu fyrir brottför meiddist Ingimundur Orri Jóhannsson frá Stjörnunni og þurfti hann að þeim sökum að draga sig úr liðinu fyrir EM vegna meiðslanna en hann lék með liðinu á NM í Finnlandi í júní og kom Einar Þorsteinn Ólafsson frá Val inn í liðið í hans stað. Þá kom Benedikt Guðmundsson einnig inn í teymið sem aðstoðarþjálfari þar sem Baldur Þór Ragnarsson, sem hefur verið aðstoðarþjálfari U18 drengja, er í verkefni með A-landsliði karla á næstu vikum.U18 drengja: Ástþór Atli Svalason · Valur Benóný Svanur Sigurðsson · ÍR Dúi Þór Jónsson · Stjarnan Einar Þorsteinn Ólafsson · Valur Friðrik Anton Jónsson · Stjarnan Hilmir Hallgrímsson · Vestri Hugi Hallgrímsson · Vestri Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn Sveinn Búi Birgisson · KR Veigar Páll Alexandersson · Njarðvík Þorvaldur Orri Árnason · KRÞjálfari: Ingi Þór SteinþórssonAðstoðarþjálfarar: Benedikt Guðmundsson og Þórarinn FriðrikssonSjúkraþjálfari: Stefán Magni Árnason
Körfubolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Sjá meira