Bretar með aulahroll vegna forsíðu the Sun: „Er mögulegt að land geti dáið úr vandræðalegheitum?“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. júlí 2019 14:11 Ritstjórn The Sun ákvað að slá tvær flugur í einu höggi og komu tveimur stærstu fréttum vikunnar fyrir á einni forsíðu með aðstoð myndvinnslu. The Sun Skrautleg forsíða götublaðsins The Sun féll í grýttan jarðveg hjá Bretum ef marka má ofsafengin viðbrögð netverja sem keppast um að ýmist fordæma eða hafa hana að háði og spotti. Forsíðan hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum en mörgum Bretum sem hafa tjáð sig finnst hún vera hið mesta vandræðamál, þannig spyr einn netverjinn: „Er mögulegt að land geti dáið úr vandræðalegheitum?“Is it possible for a country to die of embarrassment? pic.twitter.com/rveOhKXux3 — tom jamieson (@jamiesont) July 26, 2019 Boris Johnson tók formlega við embætti forsætisráðherra Bretlands í fyrradag en í fyrstu ræðu sinni í embætti sór hann þess eið að Bretar færu úr Evrópusambandinu 31. október næstkomandi og „ekkert múður“. Þá boðaði hann einnig stóraukin ríkisútlát, bót og betrun og reyndi að telja kjark í þjóð sem hefur lifað í óvissu frá þjóðaratkvæðagreiðslunni um Brexit árið 2016. Á forsíðu The Sun má sjá stærðarinnar andlit hins nýja forsætisráðherra á sól líkt. Þykir myndvinnslan minna mjög á barnið í barnaþáttunum Stubbunum (e. Teletubbies).You'll never believe what the baby sun from the Teletubbies looks like now pic.twitter.com/wpRoD4IX9C — Joe orton (@joe_wulf) July 26, 2019 Ritstjórn The Sun hefur líklegast gripið til útspilsins í þeim tilgangi að tengja tvær stærstu fréttir vikunnar saman, annars vegar hitabylgjuna sem hefur riðið yfir hluta Evrópu og hins vegar skipan Johnsons. Á forsíðunni stendur „Nýr forsætisráðherra lofar gullöld“ og „grillar [Jeremy] Corbyn“. Einn þeirra sem lýsti yfir óánægju sinni með forsíðuna er Owen Jones sem sagðist raunverulega halda að meira að segja opinbert dagblað einræðisríkis þætti of vandræðalegt að birta slíka forsíðu.I genuinely think that the official newspaper of a dictatorship would have been too embarrassed to print this pic.twitter.com/CPxpbKZ8H7 — Owen Jones (@OwenJones84) July 25, 2019 Blaðamaðurinn Dawn Foster skoraði þá á fólk að reyna að fá ekki martröð eftir að hafa litið forsíðuna augum. Leikarinn og leikstjórinn David Schneider greip til stílvopnsins kaldhæðni og velti því fyrir sér hvort það væri einhver leið til að vita hvers vegna The Sun tengdi svona mjög við stjórnmálamann sem hefði engin prinsipp, engar raunverulegar skoðanir og gerði allt í eigin þágu.Try not to have nightmares pic.twitter.com/lxKeVh3Rhr — Dawn Foster (@DawnHFoster) July 25, 2019If only there was some way of knowing why The Sun relates to a politician with no principles or opinions who only exists to promote himself*. *except for viewers in Scotland pic.twitter.com/cIm0dUE3IC — David Schneider (@davidschneider) July 26, 2019What. In the name of the everloving infant Christ. Is this? pic.twitter.com/aoLnKqGITR — Séamas It Ever Was (@shockproofbeats) July 25, 2019 Bretland Brexit Fjölmiðlar Tengdar fréttir Bretar rifja upp skrautleg augnablik og hinar ýmsu hliðar Boris Johnson Bretum þótti við hæfi að rifja upp skemmtileg augnablik í lífi Boris Johnson sem var fyrir hádegi valinn næsti formaður breska Íhaldsflokksins. 23. júlí 2019 13:51 Heitir því að Bretar gangi úr ESB í lok október í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra Boris Johnson fór um víðan völl í fyrsta ávarpi sínu sem forsætisráðherra til bresku þjóðarinnar. Hann boðaði mikla útgjaldaaukningu ríkissjóðs og lofaði því að Bretar færu úr Evrópusambandinu í haust. 24. júlí 2019 16:21 Boris skipar nýja ríkisstjórn Nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, tók opinberlega við embætti í dag. Boris sem bar sigur úr býtum í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins í gær hóf umsvifalaust að skipa samflokksmenn sína í hin ýmsu ráðuneyti bresku ríkisstjórnarinnar. BBC greinir frá. 24. júlí 2019 19:41 Johnson segir einhug innan nýju ríkisstjórnarinnar um Brexit Flestir þeirra sem Boris Johnson valdi í ráðuneyti sitt eru harðlínufólk í Brexit-málum. 25. júlí 2019 10:55 Evrópsku blöðin um ris Johnson: „Trúðurinn sem vildi verða konungur“ Fjölmiðlar í Evrópu furða sig á að Boris Johnson sé við það að verða forsætisráðherra Bretlands. 24. júlí 2019 10:22 Evrópuleiðtogar hafna hugmyndum Johnson Boris Johnson segist ætla að fella baktrygginguna svonefndu út úr útgöngusamningi. Það telja fulltrúar Evrópusambandsins óásættanlegt. 26. júlí 2019 07:46 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Skrautleg forsíða götublaðsins The Sun féll í grýttan jarðveg hjá Bretum ef marka má ofsafengin viðbrögð netverja sem keppast um að ýmist fordæma eða hafa hana að háði og spotti. Forsíðan hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum en mörgum Bretum sem hafa tjáð sig finnst hún vera hið mesta vandræðamál, þannig spyr einn netverjinn: „Er mögulegt að land geti dáið úr vandræðalegheitum?“Is it possible for a country to die of embarrassment? pic.twitter.com/rveOhKXux3 — tom jamieson (@jamiesont) July 26, 2019 Boris Johnson tók formlega við embætti forsætisráðherra Bretlands í fyrradag en í fyrstu ræðu sinni í embætti sór hann þess eið að Bretar færu úr Evrópusambandinu 31. október næstkomandi og „ekkert múður“. Þá boðaði hann einnig stóraukin ríkisútlát, bót og betrun og reyndi að telja kjark í þjóð sem hefur lifað í óvissu frá þjóðaratkvæðagreiðslunni um Brexit árið 2016. Á forsíðu The Sun má sjá stærðarinnar andlit hins nýja forsætisráðherra á sól líkt. Þykir myndvinnslan minna mjög á barnið í barnaþáttunum Stubbunum (e. Teletubbies).You'll never believe what the baby sun from the Teletubbies looks like now pic.twitter.com/wpRoD4IX9C — Joe orton (@joe_wulf) July 26, 2019 Ritstjórn The Sun hefur líklegast gripið til útspilsins í þeim tilgangi að tengja tvær stærstu fréttir vikunnar saman, annars vegar hitabylgjuna sem hefur riðið yfir hluta Evrópu og hins vegar skipan Johnsons. Á forsíðunni stendur „Nýr forsætisráðherra lofar gullöld“ og „grillar [Jeremy] Corbyn“. Einn þeirra sem lýsti yfir óánægju sinni með forsíðuna er Owen Jones sem sagðist raunverulega halda að meira að segja opinbert dagblað einræðisríkis þætti of vandræðalegt að birta slíka forsíðu.I genuinely think that the official newspaper of a dictatorship would have been too embarrassed to print this pic.twitter.com/CPxpbKZ8H7 — Owen Jones (@OwenJones84) July 25, 2019 Blaðamaðurinn Dawn Foster skoraði þá á fólk að reyna að fá ekki martröð eftir að hafa litið forsíðuna augum. Leikarinn og leikstjórinn David Schneider greip til stílvopnsins kaldhæðni og velti því fyrir sér hvort það væri einhver leið til að vita hvers vegna The Sun tengdi svona mjög við stjórnmálamann sem hefði engin prinsipp, engar raunverulegar skoðanir og gerði allt í eigin þágu.Try not to have nightmares pic.twitter.com/lxKeVh3Rhr — Dawn Foster (@DawnHFoster) July 25, 2019If only there was some way of knowing why The Sun relates to a politician with no principles or opinions who only exists to promote himself*. *except for viewers in Scotland pic.twitter.com/cIm0dUE3IC — David Schneider (@davidschneider) July 26, 2019What. In the name of the everloving infant Christ. Is this? pic.twitter.com/aoLnKqGITR — Séamas It Ever Was (@shockproofbeats) July 25, 2019
Bretland Brexit Fjölmiðlar Tengdar fréttir Bretar rifja upp skrautleg augnablik og hinar ýmsu hliðar Boris Johnson Bretum þótti við hæfi að rifja upp skemmtileg augnablik í lífi Boris Johnson sem var fyrir hádegi valinn næsti formaður breska Íhaldsflokksins. 23. júlí 2019 13:51 Heitir því að Bretar gangi úr ESB í lok október í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra Boris Johnson fór um víðan völl í fyrsta ávarpi sínu sem forsætisráðherra til bresku þjóðarinnar. Hann boðaði mikla útgjaldaaukningu ríkissjóðs og lofaði því að Bretar færu úr Evrópusambandinu í haust. 24. júlí 2019 16:21 Boris skipar nýja ríkisstjórn Nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, tók opinberlega við embætti í dag. Boris sem bar sigur úr býtum í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins í gær hóf umsvifalaust að skipa samflokksmenn sína í hin ýmsu ráðuneyti bresku ríkisstjórnarinnar. BBC greinir frá. 24. júlí 2019 19:41 Johnson segir einhug innan nýju ríkisstjórnarinnar um Brexit Flestir þeirra sem Boris Johnson valdi í ráðuneyti sitt eru harðlínufólk í Brexit-málum. 25. júlí 2019 10:55 Evrópsku blöðin um ris Johnson: „Trúðurinn sem vildi verða konungur“ Fjölmiðlar í Evrópu furða sig á að Boris Johnson sé við það að verða forsætisráðherra Bretlands. 24. júlí 2019 10:22 Evrópuleiðtogar hafna hugmyndum Johnson Boris Johnson segist ætla að fella baktrygginguna svonefndu út úr útgöngusamningi. Það telja fulltrúar Evrópusambandsins óásættanlegt. 26. júlí 2019 07:46 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Bretar rifja upp skrautleg augnablik og hinar ýmsu hliðar Boris Johnson Bretum þótti við hæfi að rifja upp skemmtileg augnablik í lífi Boris Johnson sem var fyrir hádegi valinn næsti formaður breska Íhaldsflokksins. 23. júlí 2019 13:51
Heitir því að Bretar gangi úr ESB í lok október í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra Boris Johnson fór um víðan völl í fyrsta ávarpi sínu sem forsætisráðherra til bresku þjóðarinnar. Hann boðaði mikla útgjaldaaukningu ríkissjóðs og lofaði því að Bretar færu úr Evrópusambandinu í haust. 24. júlí 2019 16:21
Boris skipar nýja ríkisstjórn Nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, tók opinberlega við embætti í dag. Boris sem bar sigur úr býtum í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins í gær hóf umsvifalaust að skipa samflokksmenn sína í hin ýmsu ráðuneyti bresku ríkisstjórnarinnar. BBC greinir frá. 24. júlí 2019 19:41
Johnson segir einhug innan nýju ríkisstjórnarinnar um Brexit Flestir þeirra sem Boris Johnson valdi í ráðuneyti sitt eru harðlínufólk í Brexit-málum. 25. júlí 2019 10:55
Evrópsku blöðin um ris Johnson: „Trúðurinn sem vildi verða konungur“ Fjölmiðlar í Evrópu furða sig á að Boris Johnson sé við það að verða forsætisráðherra Bretlands. 24. júlí 2019 10:22
Evrópuleiðtogar hafna hugmyndum Johnson Boris Johnson segist ætla að fella baktrygginguna svonefndu út úr útgöngusamningi. Það telja fulltrúar Evrópusambandsins óásættanlegt. 26. júlí 2019 07:46
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“