Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2019 15:43 Bale er enn hjá Real Madrid þrátt fyrir að knattspyrnustjórinn Zinedine Zidane vilji losna við hann. vísir/getty Gareth Bale hefur dregið sig út úr leikmannahópi Real Madrid sem tekur þátt á Audi Cup, æfingamóti í München, í vikunni. Andlegt ástand Walesverjans ku ekki vera nógu gott eftir að Florentino Pérez, forseti Real Madrid, stöðvaði félagaskipti hans til Jiangsu Suning í Kína.Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill ólmur losna við Bale. Mikil meiðsli herja hins vegar á leikmannahóp Real Madrid og því var Pérez ekki tilbúinn að sleppa Bale. Walesverjinn á enn þrjú ár eftir af samningi sínum við Real Madrid. Hann hefur leikið með liðinu síðan 2013. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid í sumar. Félagið hefur keypt nokkra leikmenn fyrir háar fjárhæðir en úrslitin í æfingaleikjum hafa verið slæm. Real Madrid mætir gamla liðinu hans Bales, Tottenham, á Allianz Arena á morgun.Our squad for the Audi Cup 2019! We're off to Munich soon!#HalaMadridpic.twitter.com/zwcx7qU5ar — Real Madrid C.F. (@realmadriden) July 29, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Sky segir umboðsmann Bale í viðræðum við Jiangsu Suning um risa samning Stórstjarnan gæti verið á leið í kínverska boltann. 26. júlí 2019 21:44 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30 Gareth Bale skoraði fyrir Real Madrid á móti Arsenal í nótt: „Það breytir engu“ Real Madrid vann Arsenal í vítakeppni í nótt eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Maryland í Bandaríkjunum. 24. júlí 2019 07:30 „Ef Liverpool hefur efni á Gareth Bale þá eiga þeir að kaupa hann“ Fyrrum herforingi á miðju bæði Manchester United og Liverpool mælir með því að hans gamla félag í Liverpool reyni að kaupa Gareth Bale frá Real Madrid. 23. júlí 2019 08:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira
Gareth Bale hefur dregið sig út úr leikmannahópi Real Madrid sem tekur þátt á Audi Cup, æfingamóti í München, í vikunni. Andlegt ástand Walesverjans ku ekki vera nógu gott eftir að Florentino Pérez, forseti Real Madrid, stöðvaði félagaskipti hans til Jiangsu Suning í Kína.Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill ólmur losna við Bale. Mikil meiðsli herja hins vegar á leikmannahóp Real Madrid og því var Pérez ekki tilbúinn að sleppa Bale. Walesverjinn á enn þrjú ár eftir af samningi sínum við Real Madrid. Hann hefur leikið með liðinu síðan 2013. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid í sumar. Félagið hefur keypt nokkra leikmenn fyrir háar fjárhæðir en úrslitin í æfingaleikjum hafa verið slæm. Real Madrid mætir gamla liðinu hans Bales, Tottenham, á Allianz Arena á morgun.Our squad for the Audi Cup 2019! We're off to Munich soon!#HalaMadridpic.twitter.com/zwcx7qU5ar — Real Madrid C.F. (@realmadriden) July 29, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Sky segir umboðsmann Bale í viðræðum við Jiangsu Suning um risa samning Stórstjarnan gæti verið á leið í kínverska boltann. 26. júlí 2019 21:44 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30 Gareth Bale skoraði fyrir Real Madrid á móti Arsenal í nótt: „Það breytir engu“ Real Madrid vann Arsenal í vítakeppni í nótt eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Maryland í Bandaríkjunum. 24. júlí 2019 07:30 „Ef Liverpool hefur efni á Gareth Bale þá eiga þeir að kaupa hann“ Fyrrum herforingi á miðju bæði Manchester United og Liverpool mælir með því að hans gamla félag í Liverpool reyni að kaupa Gareth Bale frá Real Madrid. 23. júlí 2019 08:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira
Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00
Sky segir umboðsmann Bale í viðræðum við Jiangsu Suning um risa samning Stórstjarnan gæti verið á leið í kínverska boltann. 26. júlí 2019 21:44
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38
Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30
Gareth Bale skoraði fyrir Real Madrid á móti Arsenal í nótt: „Það breytir engu“ Real Madrid vann Arsenal í vítakeppni í nótt eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Maryland í Bandaríkjunum. 24. júlí 2019 07:30
„Ef Liverpool hefur efni á Gareth Bale þá eiga þeir að kaupa hann“ Fyrrum herforingi á miðju bæði Manchester United og Liverpool mælir með því að hans gamla félag í Liverpool reyni að kaupa Gareth Bale frá Real Madrid. 23. júlí 2019 08:00