41 árs gamall og er samt ekki elsti leikmaður liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 17:00 Shunsuke Nakamura á ferðinni með boltann. Hann ætlar að hjálpa nýja félaginu að komast upp í deild þeirra bestu. Getty/Etsuo Hara Reynslan er greinilega mikilvæg fyrir japanska knattspyrnuliðið Yokohama FC og liðið ætti auðveldlega að geta teflt fram elsta liði sögunnar á næstunni. Yokohama FC var að semja við hinn 41 árs gamla Shunsuke Nakamura fyrir komandi baráttu í japönsku b-deildinni. Shunsuke Nakamura er fæddur árið 1978 og lék sinn fyrsta leik sem atvinnumaður árið 1997. Hann hefur spilað á Ítalíu, í Skotlandi og á Spáni auk heimalandsins. Stóra fréttin er þó sú að Shunsuke Nakamura er langt frá því að vera elsti leikmaður liðsins.At the age of 41, former Celtic attacking midfielder Shunsuke Nakamura has joined the Japanese side Yokohama FC - and he's not the oldest player there.https://t.co/lSJj6m7YyL#bbcfootballpic.twitter.com/sXdpa3ECja — BBC Sport (@BBCSport) July 11, 2019Fyrir hjá liði Yokohama FC er nefnilega hinn 52 ára gamli framherji Kazuyoshi Miura. Miura skrifaði undir nýjan samning í janúar. Miura lék sinn fyrsta leik árið 1986 með brasilíska félaginu Santos og það eru liðin nítján ár síðan að hann spilaði sinn 89. og síðasta leik með japanska landsliðinu. Kazuyoshi Miura bætti met Stanley Matthews árið 2017 þegar hann varð elsti atvinnumaðurinn til að skora mark. Shunsuke Nakamura kemur til Yokohama FC frá Jubilo Iwata en hann hafði spilaði í efstu deildinni í Japan síðan að hann kom heim frá Spáni árið 2010. Shunsuke Nakamura er sóknartengiliður og vann meðal annars þrjá meistaratitla með Celtic á árunum 2005 til 2009. Hann var kosinn besti leikmaðurinn í Skotlandi árið 2007. Fótbolti Japan Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Reynslan er greinilega mikilvæg fyrir japanska knattspyrnuliðið Yokohama FC og liðið ætti auðveldlega að geta teflt fram elsta liði sögunnar á næstunni. Yokohama FC var að semja við hinn 41 árs gamla Shunsuke Nakamura fyrir komandi baráttu í japönsku b-deildinni. Shunsuke Nakamura er fæddur árið 1978 og lék sinn fyrsta leik sem atvinnumaður árið 1997. Hann hefur spilað á Ítalíu, í Skotlandi og á Spáni auk heimalandsins. Stóra fréttin er þó sú að Shunsuke Nakamura er langt frá því að vera elsti leikmaður liðsins.At the age of 41, former Celtic attacking midfielder Shunsuke Nakamura has joined the Japanese side Yokohama FC - and he's not the oldest player there.https://t.co/lSJj6m7YyL#bbcfootballpic.twitter.com/sXdpa3ECja — BBC Sport (@BBCSport) July 11, 2019Fyrir hjá liði Yokohama FC er nefnilega hinn 52 ára gamli framherji Kazuyoshi Miura. Miura skrifaði undir nýjan samning í janúar. Miura lék sinn fyrsta leik árið 1986 með brasilíska félaginu Santos og það eru liðin nítján ár síðan að hann spilaði sinn 89. og síðasta leik með japanska landsliðinu. Kazuyoshi Miura bætti met Stanley Matthews árið 2017 þegar hann varð elsti atvinnumaðurinn til að skora mark. Shunsuke Nakamura kemur til Yokohama FC frá Jubilo Iwata en hann hafði spilaði í efstu deildinni í Japan síðan að hann kom heim frá Spáni árið 2010. Shunsuke Nakamura er sóknartengiliður og vann meðal annars þrjá meistaratitla með Celtic á árunum 2005 til 2009. Hann var kosinn besti leikmaðurinn í Skotlandi árið 2007.
Fótbolti Japan Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn