Tveir Eyjamenn og tveir HK-ingar í bann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2019 06:00 Víðir Þorvarðarson verður í banni gegn Fylki á sunnudaginn. vísir/daníel þór Botnlið ÍBV og nýliðar HK verða án tveggja leikmanna í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. Eyjamennirnir Sigurður Arnar Magnússon og Víðir Þorvarðarson voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær. Sigurður Arnar vegna fjögurra áminninga og Víðir vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn FH á laugardaginn. Næsti leikur ÍBV er gegn Fylki í Árbænum á sunnudaginn. HK-ingarnir Bjarni Gunnarsson og Ásgeir Marteinsson taka út leikbann þegar HK mætir FH í Kórnum á mánudaginn. Bjarni fékk rautt spjald gegn KA á sunnudaginn og Ásgeir sína fjórðu áminningu á tímabilinu. KA-maðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson, sem fékk rautt spjald í sama leik, tekur út leikbann þegar KA fær ÍA í heimsókn á sunnudaginn. Þá verður Víkingurinn Erlingur Agnarsson í banni þegar Íslandsmeistarar Vals koma í Víkina á sunnudaginn. Erlingur var rekinn út af í leik Víkings og Fylkis í fyrradag. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | Lennon með bæði mörkin í öðrum sigri FH í röð FH gerði góða ferð til Eyja og vann 1-2 sigur á botnliði ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag. Steven Lennon skoraði bæði mörk FH-inga sem hafa unnið tvo leiki í röð. 13. júlí 2019 19:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 1-1 | Víkingar upp úr fallsæti Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 1-1, í Víkinni í kvöld. Með stiginu komust Víkingar upp úr fallsæti. 15. júlí 2019 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15 Sjáðu slagsmálin og rauðu spjöldin í Kórnum í gær Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. 15. júlí 2019 14:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Botnlið ÍBV og nýliðar HK verða án tveggja leikmanna í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. Eyjamennirnir Sigurður Arnar Magnússon og Víðir Þorvarðarson voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær. Sigurður Arnar vegna fjögurra áminninga og Víðir vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn FH á laugardaginn. Næsti leikur ÍBV er gegn Fylki í Árbænum á sunnudaginn. HK-ingarnir Bjarni Gunnarsson og Ásgeir Marteinsson taka út leikbann þegar HK mætir FH í Kórnum á mánudaginn. Bjarni fékk rautt spjald gegn KA á sunnudaginn og Ásgeir sína fjórðu áminningu á tímabilinu. KA-maðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson, sem fékk rautt spjald í sama leik, tekur út leikbann þegar KA fær ÍA í heimsókn á sunnudaginn. Þá verður Víkingurinn Erlingur Agnarsson í banni þegar Íslandsmeistarar Vals koma í Víkina á sunnudaginn. Erlingur var rekinn út af í leik Víkings og Fylkis í fyrradag.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | Lennon með bæði mörkin í öðrum sigri FH í röð FH gerði góða ferð til Eyja og vann 1-2 sigur á botnliði ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag. Steven Lennon skoraði bæði mörk FH-inga sem hafa unnið tvo leiki í röð. 13. júlí 2019 19:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 1-1 | Víkingar upp úr fallsæti Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 1-1, í Víkinni í kvöld. Með stiginu komust Víkingar upp úr fallsæti. 15. júlí 2019 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15 Sjáðu slagsmálin og rauðu spjöldin í Kórnum í gær Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. 15. júlí 2019 14:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | Lennon með bæði mörkin í öðrum sigri FH í röð FH gerði góða ferð til Eyja og vann 1-2 sigur á botnliði ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag. Steven Lennon skoraði bæði mörk FH-inga sem hafa unnið tvo leiki í röð. 13. júlí 2019 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 1-1 | Víkingar upp úr fallsæti Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 1-1, í Víkinni í kvöld. Með stiginu komust Víkingar upp úr fallsæti. 15. júlí 2019 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15
Sjáðu slagsmálin og rauðu spjöldin í Kórnum í gær Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. 15. júlí 2019 14:00