Föstudagsplaylisti Elísabetar Ormslev Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 19. júlí 2019 15:56 Elísabet Ormslev söng lengi einungis lög eftir aðra, en hefur nýlega hafið að taka upp og gefa út eigið efni. Anton Brink Elísabet Ormslev skellti saman brakandi ferskum R&B-skotnum poppplaylista fyrir Vísi á augabragði. Hún er þaulvön söngkona þó hún hafi einungis nýlega farið að taka upp eigið sólóefni, sem hún gefur út undir fornafni sínu.Lag hennar Heart Beats, sem kom út fyrir rétt rúmum mánuði, hefur verið í umtalsverðri spilun. Lagið er fyrsta smáskífan af EP-plötunni Sugar sem kemur út snemma árs 2020. Lagalisti Elísabetar er Íslandsmiðaður, átta af tíu lögum eru íslensk, og öll lögin tíu komu út núna í sumar 2019. Það er því auðvelt að fullyrða að listinn sé barkandi freskur, eins og maðurinn sagði. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Elísabet Ormslev skellti saman brakandi ferskum R&B-skotnum poppplaylista fyrir Vísi á augabragði. Hún er þaulvön söngkona þó hún hafi einungis nýlega farið að taka upp eigið sólóefni, sem hún gefur út undir fornafni sínu.Lag hennar Heart Beats, sem kom út fyrir rétt rúmum mánuði, hefur verið í umtalsverðri spilun. Lagið er fyrsta smáskífan af EP-plötunni Sugar sem kemur út snemma árs 2020. Lagalisti Elísabetar er Íslandsmiðaður, átta af tíu lögum eru íslensk, og öll lögin tíu komu út núna í sumar 2019. Það er því auðvelt að fullyrða að listinn sé barkandi freskur, eins og maðurinn sagði.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira