Giftu sig aftur í Frakklandi Sylvía Hall skrifar 1. júlí 2019 11:46 Parið í París. Vísir/Getty Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. Þau gengu upprunalega í það heilaga við látlausa athöfn í Las Vegas í maí en parið trúlofaði sig í október árið 2017 eftir að hafa verið saman í um það bil eitt ár. Joe Jonas er 29 ára gamall og gerði garðinn frægan með bræðrum sínum í hljómsveitinni Jonas Brothers en hljómsveitin tók nýlega saman aftur og gáfu þeir út nýja plötu fyrr í mánuðinum. Sophie Turner er 23 ára gömul og sló í gegn sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones. View this post on InstagramNap game strong. A post shared by J O E J O N A S (@joejonas) on Jun 24, 2019 at 11:12am PDT Athöfnin fór fram í kastala í Frakklandi en áður hafði parið eytt tíma í París og skoðað borgina. Á gestalistanum mátti finna stór nöfn í Hollywood, til að mynda fyrirsætan Ashley Graham, Dr. Phil og Game of Thrones-stjarnan Maisie Williams. Þá voru bræður Joe, Kevin og Nick, ásamt eiginkonum þeirra Danielle og leikkonunni Priyanka Chopra, að sjálfsögðu mættir. View this post on InstagramA post shared by Sophie Turner (@sophiet) on Jun 22, 2019 at 11:46am PDT Mikil leynd var yfir brúðkaupinu og hafa hjónin ekki birt neinar myndir frá athöfninni. Það var ekki fyrr en mynd af parinu birtist á Instagram-reikningi Turner sem dagsetningin kom í ljós eftir að Dr. Phil sjálfur bætti við athugasemdinni: „Róa sig! Ein vika til stefnu! Ha! Sjáumst í brúðkaupinu!“ Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Jonas Brothers snúa aftur eftir sex ára hlé: Tónleikaferðalag og plata á leiðinni Jonas Brothers eru sagðir skipuleggja endurkomu. 19. febrúar 2019 21:53 Game of Thrones-stjarna trúlofast tónlistarmanni „Ég sagði já,“ skrifaði Turner við mynd sem hún birti á Instagram fyrr í dag af trúlofunarhring hennar. 15. október 2017 21:35 Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. Þau gengu upprunalega í það heilaga við látlausa athöfn í Las Vegas í maí en parið trúlofaði sig í október árið 2017 eftir að hafa verið saman í um það bil eitt ár. Joe Jonas er 29 ára gamall og gerði garðinn frægan með bræðrum sínum í hljómsveitinni Jonas Brothers en hljómsveitin tók nýlega saman aftur og gáfu þeir út nýja plötu fyrr í mánuðinum. Sophie Turner er 23 ára gömul og sló í gegn sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones. View this post on InstagramNap game strong. A post shared by J O E J O N A S (@joejonas) on Jun 24, 2019 at 11:12am PDT Athöfnin fór fram í kastala í Frakklandi en áður hafði parið eytt tíma í París og skoðað borgina. Á gestalistanum mátti finna stór nöfn í Hollywood, til að mynda fyrirsætan Ashley Graham, Dr. Phil og Game of Thrones-stjarnan Maisie Williams. Þá voru bræður Joe, Kevin og Nick, ásamt eiginkonum þeirra Danielle og leikkonunni Priyanka Chopra, að sjálfsögðu mættir. View this post on InstagramA post shared by Sophie Turner (@sophiet) on Jun 22, 2019 at 11:46am PDT Mikil leynd var yfir brúðkaupinu og hafa hjónin ekki birt neinar myndir frá athöfninni. Það var ekki fyrr en mynd af parinu birtist á Instagram-reikningi Turner sem dagsetningin kom í ljós eftir að Dr. Phil sjálfur bætti við athugasemdinni: „Róa sig! Ein vika til stefnu! Ha! Sjáumst í brúðkaupinu!“
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Jonas Brothers snúa aftur eftir sex ára hlé: Tónleikaferðalag og plata á leiðinni Jonas Brothers eru sagðir skipuleggja endurkomu. 19. febrúar 2019 21:53 Game of Thrones-stjarna trúlofast tónlistarmanni „Ég sagði já,“ skrifaði Turner við mynd sem hún birti á Instagram fyrr í dag af trúlofunarhring hennar. 15. október 2017 21:35 Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30
Jonas Brothers snúa aftur eftir sex ára hlé: Tónleikaferðalag og plata á leiðinni Jonas Brothers eru sagðir skipuleggja endurkomu. 19. febrúar 2019 21:53
Game of Thrones-stjarna trúlofast tónlistarmanni „Ég sagði já,“ skrifaði Turner við mynd sem hún birti á Instagram fyrr í dag af trúlofunarhring hennar. 15. október 2017 21:35
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein