Söngkona „versta lags allra tíma“ leysir frá skjóðunni Andri Eysteinsson skrifar 5. júlí 2019 10:37 Rebecca Black sagði sögu sína 8 árum seinna. Buzzfeed Söngkonan Rebecca Black var þrettán ára gömul þegar hún gaf út sitt fyrsta lag, Friday. Lagið sló ekki beint í gegn en á þeim tæpu átta árum sem liðin eru frá útgáfu lagsins hefur verið horft á tónlistarmyndbandið 133 milljón sinnum, 972 þúsund hafa sett „like“ við lagið á YouTube en 3,5 milljónir hafa sett „dislike“ við það. Lagið var um tíma tekið út af YouTube en áður hafði það verið það myndband í sögu YouTube sem fengið hefur flest „dislike“. Rebecca sagði sögu sína í Buzzfeed þættinum This is That Story þar sem gestir segja frá eftirminnilegum atvikum í lífi þeirra. Rebecca gaf út lagið í samstarfi við Ark Music Factory og greiddu foreldrar hennar fyrir samstarfið. Rebecca segist ekki hafa búist við því að lagið myndi fá nokkra athygli og kom því mikið umtal um lagið henni mjög á óvart. Rebecca segir að hún hafi átt erfitt með neikvæðu gagnrýnina sem fylgdi laginu en hún vildi þó ekki láta taka myndbandið af YouTube. Heyra má frásögn Rebeccu Black í myndbandinu hér að neðan. Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Rebecca Black var þrettán ára gömul þegar hún gaf út sitt fyrsta lag, Friday. Lagið sló ekki beint í gegn en á þeim tæpu átta árum sem liðin eru frá útgáfu lagsins hefur verið horft á tónlistarmyndbandið 133 milljón sinnum, 972 þúsund hafa sett „like“ við lagið á YouTube en 3,5 milljónir hafa sett „dislike“ við það. Lagið var um tíma tekið út af YouTube en áður hafði það verið það myndband í sögu YouTube sem fengið hefur flest „dislike“. Rebecca sagði sögu sína í Buzzfeed þættinum This is That Story þar sem gestir segja frá eftirminnilegum atvikum í lífi þeirra. Rebecca gaf út lagið í samstarfi við Ark Music Factory og greiddu foreldrar hennar fyrir samstarfið. Rebecca segist ekki hafa búist við því að lagið myndi fá nokkra athygli og kom því mikið umtal um lagið henni mjög á óvart. Rebecca segir að hún hafi átt erfitt með neikvæðu gagnrýnina sem fylgdi laginu en hún vildi þó ekki láta taka myndbandið af YouTube. Heyra má frásögn Rebeccu Black í myndbandinu hér að neðan.
Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira