Stjörnufans í Staples Center Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2019 14:00 vísir/getty Í morgun bárust þær fregnir frá NBA-véfréttinni Adrian Wojnarowski að Kawhi Leonard og Paul George væru á leið til Los Angeles Clippers. Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar leika því með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. Fyrr í sumar fór Anthony Davis frá New Orleans Pelicans til Lakers þar sem hann mun leika með LeBron James. Síðustu daga hefur verið beðið eftir því að Leonard tæki ákvörðun um framtíð sína. Hann varð meistari með Toronto Raptors á síðasta tímabili og liðið vildi að sjálfsögðu halda honum. Lakers hafði einnig mikinn áhuga á Leonard en samkvæmt Wojnarowski vildi hann ekki vera hluti af ofurliði hjá Lakers ásamt Davis og James. Þess í stað vildi Leonard fara til Clippers, að því gefnu að félaginu tækist að landa George.In the end, Kawhi Leonard didn't want to construct a Super Team with the Lakers. He wanted a co-star across the Staples corridor with the Clippers, and made it clear to Steve Ballmer and Lawrence Frank: Get PG, and I'm coming. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 6, 2019 Og það tókst. Í staðinn fyrir George fékk Oklahoma City Thunder slatta af valréttum í nýliðavölum næstu ára auk leikstjórnandans Shais Gilgeous-Alexander og framherjans Danilos Gallinari. Eftir tíðindi dagsins er Clippers liða líklegast til að verða NBA-meistari samkvæmt veðbönkum. Þar á eftir kemur Lakers. Hvað svo sem gerist næsta vor er ljóst að það verður sannkallaður stjörnufans í Staples Center, höllinni sem Clippers og Lakers deila, á næsta tímabili. NBA Tengdar fréttir Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Í morgun bárust þær fregnir frá NBA-véfréttinni Adrian Wojnarowski að Kawhi Leonard og Paul George væru á leið til Los Angeles Clippers. Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar leika því með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. Fyrr í sumar fór Anthony Davis frá New Orleans Pelicans til Lakers þar sem hann mun leika með LeBron James. Síðustu daga hefur verið beðið eftir því að Leonard tæki ákvörðun um framtíð sína. Hann varð meistari með Toronto Raptors á síðasta tímabili og liðið vildi að sjálfsögðu halda honum. Lakers hafði einnig mikinn áhuga á Leonard en samkvæmt Wojnarowski vildi hann ekki vera hluti af ofurliði hjá Lakers ásamt Davis og James. Þess í stað vildi Leonard fara til Clippers, að því gefnu að félaginu tækist að landa George.In the end, Kawhi Leonard didn't want to construct a Super Team with the Lakers. He wanted a co-star across the Staples corridor with the Clippers, and made it clear to Steve Ballmer and Lawrence Frank: Get PG, and I'm coming. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 6, 2019 Og það tókst. Í staðinn fyrir George fékk Oklahoma City Thunder slatta af valréttum í nýliðavölum næstu ára auk leikstjórnandans Shais Gilgeous-Alexander og framherjans Danilos Gallinari. Eftir tíðindi dagsins er Clippers liða líklegast til að verða NBA-meistari samkvæmt veðbönkum. Þar á eftir kemur Lakers. Hvað svo sem gerist næsta vor er ljóst að það verður sannkallaður stjörnufans í Staples Center, höllinni sem Clippers og Lakers deila, á næsta tímabili.
NBA Tengdar fréttir Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16