Kevin Durant með nýtt númer á bakinu þegar hann kemur til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2019 15:45 Kevin Durant í treyju númer fimm hjá bandaríska landsliðinu. Getty/Tim Clayton Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Durant tók stóra ákvörðun á dögunum þegar hann ákvað að yfirgefa Golden State Warriors og semja við lið Brooklyn Nets. Hann ætlar að byrja nýtt körfuboltalíf í Brooklyn og skiptir því um númer. Durant mun spila með vini sínum Kyrie Irving hjá Brooklyn Nets en þó ekki fyrr en tímabilið 2020-21 því næsta tímabil fer væntanlega í það hjá Durant að jafna sig á hásinarsliti. Kevin Durant heldur upp á 31 árs afmælið sitt í lok september og er búinn að spila í níu tímabil í NBA-deildinni. Hann hefur alltaf spilað í treyju númer 35 en nú verður breyting á því.Welcome to the No. 7 club, @KDTrey5pic.twitter.com/abJHjpvMOu — B/R Football (@brfootball) July 8, 2019Eigendur Golden State Warriors tilkynntu það að enginn leikmaður félagsins fengi hér eftir að spila í treyju 35 hjá Golden State. Durant var í þrjú tímabil hjá Golden State og vann tvo meistaratitla. Hvort sem þessu ákvörðun Kevin Durant tengist því eitthvað þá hefur Durant nú ákveðið að skipta yfir í treyju númer sjö eins og kom fram í þessari Twitter-færslu hans hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má einnig sjá Durant fara aðeins betur yfir þessa ákvörðun sína..@35Venturespic.twitter.com/LKR00FOnys — Kevin Durant (@KDTrey5) July 7, 2019pic.twitter.com/wWz0oZZ5pa — Thirty Five Ventures (@35Ventures) July 7, 2019Kevin Durant spilaði þó ekki í treyju númer sjö með bandaríska landsliðinu heldur var hann þá í treyju númer fimm. Durant varð Ólympíumeistari bæði í London 2012 og í Ríó 2016. Hann varð einnig heimsmeistari með liðinu árið 2010. Durant er með 19,3 stig, 5,4 fráköst og 2,4 stoðsendingar að meðaltali í 44 leikjum með bandaríska landsliðinu en hann er með 27,0 stig, 7,1 frákast og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í 849 leikjum í deildarkeppni NBA og 29,1 stig, 7,7 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í 139 leikjum í úrslitakeppni NBA. NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Durant tók stóra ákvörðun á dögunum þegar hann ákvað að yfirgefa Golden State Warriors og semja við lið Brooklyn Nets. Hann ætlar að byrja nýtt körfuboltalíf í Brooklyn og skiptir því um númer. Durant mun spila með vini sínum Kyrie Irving hjá Brooklyn Nets en þó ekki fyrr en tímabilið 2020-21 því næsta tímabil fer væntanlega í það hjá Durant að jafna sig á hásinarsliti. Kevin Durant heldur upp á 31 árs afmælið sitt í lok september og er búinn að spila í níu tímabil í NBA-deildinni. Hann hefur alltaf spilað í treyju númer 35 en nú verður breyting á því.Welcome to the No. 7 club, @KDTrey5pic.twitter.com/abJHjpvMOu — B/R Football (@brfootball) July 8, 2019Eigendur Golden State Warriors tilkynntu það að enginn leikmaður félagsins fengi hér eftir að spila í treyju 35 hjá Golden State. Durant var í þrjú tímabil hjá Golden State og vann tvo meistaratitla. Hvort sem þessu ákvörðun Kevin Durant tengist því eitthvað þá hefur Durant nú ákveðið að skipta yfir í treyju númer sjö eins og kom fram í þessari Twitter-færslu hans hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má einnig sjá Durant fara aðeins betur yfir þessa ákvörðun sína..@35Venturespic.twitter.com/LKR00FOnys — Kevin Durant (@KDTrey5) July 7, 2019pic.twitter.com/wWz0oZZ5pa — Thirty Five Ventures (@35Ventures) July 7, 2019Kevin Durant spilaði þó ekki í treyju númer sjö með bandaríska landsliðinu heldur var hann þá í treyju númer fimm. Durant varð Ólympíumeistari bæði í London 2012 og í Ríó 2016. Hann varð einnig heimsmeistari með liðinu árið 2010. Durant er með 19,3 stig, 5,4 fráköst og 2,4 stoðsendingar að meðaltali í 44 leikjum með bandaríska landsliðinu en hann er með 27,0 stig, 7,1 frákast og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í 849 leikjum í deildarkeppni NBA og 29,1 stig, 7,7 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í 139 leikjum í úrslitakeppni NBA.
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira