Versta uppskera FH í sextán ár 24. júní 2019 17:15 Ólafur Kristjánsson er þjálfari FH. vísir/bára FH er með tólf stig eftir níu umferðir í Pepsi Max-deild karla. Þetta er versta uppskera FH eftir níu leiki í efstu deildinni í fótbolta síðan 2003. FH tapaði 2-1 fyrir KR í Kaplakrika í gærkvöldi og liðið er með tólf stig eftir sjö leiki. Liðið er þó bara þremur stigum frá Stjörnunni í þriðja sætinu og á leik til góða. FH endaði í 5. sæti á fyrstu leiktíð Ólafs Kristjánssonar við stjórnvölinn á síðasta ári en það er slakasti árangur FH síðan 2002. Byrjunin í ár er einnig sú slakasta síðan 2003. Þeir hvítklæddu úr Hafnarfirði eru með tólf stig eftir fyrstu níu leikina og það þarf að fara aftur til ársins 2003 til þess að finna slakari byrjun FH. Það ár náðu þeir þó að rétta úr kútnum og endaði í öðru sæti úrvalsdeildarinnar ásamt þess að fara í bikarúrslit þar sem þeir töpuðu fyrir ÍA. FH mætir Grindavík í bikarnum á fimmtudaginn en leikurinn er liður í átta liða úrslitum keppninnar áður en þeir mæta Grindavík aftur á mánudaginn, í Pepsi Max-deildinni.Stig FH eftir níu leiki síðustu sextán ár: 2019 - 12 stig (?) 2018 - 16 stig (enda í 5. sæti) 2017 - 14 stig (enda í 3. sæti) 2016 - 20 stig (enda í 1. sæti) 2015 - 20 stig (enda í 1. sæti) 2014 - 21 stig (enda í 2. sæti) 2013 - 20 stig (enda í 2. sæti) 2012 - 20 stig (enda í 1. sæti) 2011 - 15 stig (enda í 2. sæti) 2010 - 14 stig (enda í 2. sæti) 2009 - 24 stig (enda í 1. sæti) 2008 - 22 stig (enda í 1. sæti) 2007 - 22 stig (enda í 2. sæti) 2006 - 23 stig (enda í 1. sæti) 2005 - 27 stig (enda í 1. sæti) 2004 - 16 stig (enda í 1. sæti) 2003 - 11 stig (enda í 2. sæti) Hafnarfjörður Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla. 23. júní 2019 22:00 Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR. 23. júní 2019 21:44 Pepsi Max-mörkin: Eru leikmenn FH nógu góðir? FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki. 24. júní 2019 08:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
FH er með tólf stig eftir níu umferðir í Pepsi Max-deild karla. Þetta er versta uppskera FH eftir níu leiki í efstu deildinni í fótbolta síðan 2003. FH tapaði 2-1 fyrir KR í Kaplakrika í gærkvöldi og liðið er með tólf stig eftir sjö leiki. Liðið er þó bara þremur stigum frá Stjörnunni í þriðja sætinu og á leik til góða. FH endaði í 5. sæti á fyrstu leiktíð Ólafs Kristjánssonar við stjórnvölinn á síðasta ári en það er slakasti árangur FH síðan 2002. Byrjunin í ár er einnig sú slakasta síðan 2003. Þeir hvítklæddu úr Hafnarfirði eru með tólf stig eftir fyrstu níu leikina og það þarf að fara aftur til ársins 2003 til þess að finna slakari byrjun FH. Það ár náðu þeir þó að rétta úr kútnum og endaði í öðru sæti úrvalsdeildarinnar ásamt þess að fara í bikarúrslit þar sem þeir töpuðu fyrir ÍA. FH mætir Grindavík í bikarnum á fimmtudaginn en leikurinn er liður í átta liða úrslitum keppninnar áður en þeir mæta Grindavík aftur á mánudaginn, í Pepsi Max-deildinni.Stig FH eftir níu leiki síðustu sextán ár: 2019 - 12 stig (?) 2018 - 16 stig (enda í 5. sæti) 2017 - 14 stig (enda í 3. sæti) 2016 - 20 stig (enda í 1. sæti) 2015 - 20 stig (enda í 1. sæti) 2014 - 21 stig (enda í 2. sæti) 2013 - 20 stig (enda í 2. sæti) 2012 - 20 stig (enda í 1. sæti) 2011 - 15 stig (enda í 2. sæti) 2010 - 14 stig (enda í 2. sæti) 2009 - 24 stig (enda í 1. sæti) 2008 - 22 stig (enda í 1. sæti) 2007 - 22 stig (enda í 2. sæti) 2006 - 23 stig (enda í 1. sæti) 2005 - 27 stig (enda í 1. sæti) 2004 - 16 stig (enda í 1. sæti) 2003 - 11 stig (enda í 2. sæti)
Hafnarfjörður Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla. 23. júní 2019 22:00 Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR. 23. júní 2019 21:44 Pepsi Max-mörkin: Eru leikmenn FH nógu góðir? FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki. 24. júní 2019 08:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla. 23. júní 2019 22:00
Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR. 23. júní 2019 21:44
Pepsi Max-mörkin: Eru leikmenn FH nógu góðir? FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki. 24. júní 2019 08:30