Kevin Durant hafnaði fjórum milljörðum frá Golden State Warriors Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2019 16:00 Kevin Durant sleit hásin í úrslitakeppninni. Getty/Gregory Shamus Kevin Durant ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Golden State Warriors og því laus allra mála frá félaginu. Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski sagði frá ákvörðun Kevin Durant á twitter síðu sinni í dag.Golden State Warriors star Kevin Durant has declined his $31.5M player option and will become an unrestricted free agent, league sources tell ESPN. Durant and his business manager Rich Kleiman are in New York, evaluating free agency options. So far, process has stayed private. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 26, 2019Kevin Durant hefði getað fengið 31,5 milljón dollara fyrir 2019-20 tímabilið með Golden State Warriors en hann mun samt ekkert spila á tímabilinu. Þetta eru tæpir fjórir milljarðar í íslenskum krónum. Durant skrifaði undir samning við Golden State fyrir ári síðan. Hann fékk 30 milljónir dollara fyrir 2018-19 tímabilið og það var síðan hans val hvort hann spilaði annað tímabil og fengi þá 31,5 milljón dollara. Kevin Durant sleit hásin í lokaúrslitum NBA á dögunum og verður ekki leikfær á ný fyrr en 2020-21 tímabilinu. Hann er að leita eftir lengri samningi og eflaust eru mörg félög tilbúinn að veðja á það að hann nái sér að fullu af meiðslunum enda frábær leikmaður á ferðinni. Durant skoraði 32,3 stig að meðaltali í úrslitakeppninni áður en hann meiddist. Hann vann titilinn með Golden State Warriors 2017 og 2018 og var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna í bæði skiptin. Durant er staddur í New York með umboðsmanni sínum Rich Kleiman þar sem þeir munu skoða það sem er í boði. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Kevin Durant ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Golden State Warriors og því laus allra mála frá félaginu. Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski sagði frá ákvörðun Kevin Durant á twitter síðu sinni í dag.Golden State Warriors star Kevin Durant has declined his $31.5M player option and will become an unrestricted free agent, league sources tell ESPN. Durant and his business manager Rich Kleiman are in New York, evaluating free agency options. So far, process has stayed private. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 26, 2019Kevin Durant hefði getað fengið 31,5 milljón dollara fyrir 2019-20 tímabilið með Golden State Warriors en hann mun samt ekkert spila á tímabilinu. Þetta eru tæpir fjórir milljarðar í íslenskum krónum. Durant skrifaði undir samning við Golden State fyrir ári síðan. Hann fékk 30 milljónir dollara fyrir 2018-19 tímabilið og það var síðan hans val hvort hann spilaði annað tímabil og fengi þá 31,5 milljón dollara. Kevin Durant sleit hásin í lokaúrslitum NBA á dögunum og verður ekki leikfær á ný fyrr en 2020-21 tímabilinu. Hann er að leita eftir lengri samningi og eflaust eru mörg félög tilbúinn að veðja á það að hann nái sér að fullu af meiðslunum enda frábær leikmaður á ferðinni. Durant skoraði 32,3 stig að meðaltali í úrslitakeppninni áður en hann meiddist. Hann vann titilinn með Golden State Warriors 2017 og 2018 og var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna í bæði skiptin. Durant er staddur í New York með umboðsmanni sínum Rich Kleiman þar sem þeir munu skoða það sem er í boði.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira