Rekinn út landsliðinu á miðju móti en fær að koma aftur tveimur dögum síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 16:00 Amr Warda í leik með egypska landsliðinu. Getty/Ulrik Pedersen Amr Warda fær að koma aftur til móts við egypska knattspyrnulandsliðið sem stendur nú í stórræðum í Afríkukeppni landsliða. Amr Warda var rekinn úr egypska landsliðinu fyrir aðeins tveimur dögum vegna brots á reglum liðsins. Agabannið kom til vegna notkunar hans á samfélagsmiðlum. Samskipti hans við fjölda kvenna á samfélagsmiðlum voru gerð opinber og í framhaldinu var Warda rekinn úr landsliðinu. Nú aðeins tveimur dögum síðar er búið að stytta bannið og hann fær að koma til baka. Amr Warda missir af leiknum á móti Austur-Kongó á sunnudaginn, sem er lokaleikur liðsins í riðlakeppninni, en hann fær að vera með í útsláttarkeppninni. Hinn 25 ára gamli Amr Warda spilar með Sverri Inga Ingasyni hjá PAOK í Grikklandi.Two days after being sent home for disciplinary reasons, Egypt have recalled controversial midfielder Amr Warda for the #AFCON2019. His suspension has been reduced to the end of the group stage. Which means he’ll only miss one more match before being available in the last 16. — John Bennett (@JohnBennettBBC) June 28, 2019Amr Warda bað fjölskyldu, vini og liðsfélaga afsökunar í myndbandi á Twitter. Áður hafði MohamedSalah skrifað um það á sama miðli að menn ættu að fái annað tækifæri. Hani AbuReda, forseti egypska knattspyrnusambandsins, hitti leikmenn og starfsmenn liðsins á fimmtudaginn og var með íþróttamálaráðherrann DrAshrafSubhi með í för. Þar fóru menn yfir málið og í ljós kom að leikmenn liðsins vildu að Amr Warda fengi annað tækifærið. Í yfirlýsingu frá egypska knattspyrnusambandinu kemur fram að leikmenn landsliðsins hefðu barist fyrir því að bann Amr Warda yrði dregið til baka og á endanum var það stytt niður í einn leik. Egyptaland Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Amr Warda fær að koma aftur til móts við egypska knattspyrnulandsliðið sem stendur nú í stórræðum í Afríkukeppni landsliða. Amr Warda var rekinn úr egypska landsliðinu fyrir aðeins tveimur dögum vegna brots á reglum liðsins. Agabannið kom til vegna notkunar hans á samfélagsmiðlum. Samskipti hans við fjölda kvenna á samfélagsmiðlum voru gerð opinber og í framhaldinu var Warda rekinn úr landsliðinu. Nú aðeins tveimur dögum síðar er búið að stytta bannið og hann fær að koma til baka. Amr Warda missir af leiknum á móti Austur-Kongó á sunnudaginn, sem er lokaleikur liðsins í riðlakeppninni, en hann fær að vera með í útsláttarkeppninni. Hinn 25 ára gamli Amr Warda spilar með Sverri Inga Ingasyni hjá PAOK í Grikklandi.Two days after being sent home for disciplinary reasons, Egypt have recalled controversial midfielder Amr Warda for the #AFCON2019. His suspension has been reduced to the end of the group stage. Which means he’ll only miss one more match before being available in the last 16. — John Bennett (@JohnBennettBBC) June 28, 2019Amr Warda bað fjölskyldu, vini og liðsfélaga afsökunar í myndbandi á Twitter. Áður hafði MohamedSalah skrifað um það á sama miðli að menn ættu að fái annað tækifæri. Hani AbuReda, forseti egypska knattspyrnusambandsins, hitti leikmenn og starfsmenn liðsins á fimmtudaginn og var með íþróttamálaráðherrann DrAshrafSubhi með í för. Þar fóru menn yfir málið og í ljós kom að leikmenn liðsins vildu að Amr Warda fengi annað tækifærið. Í yfirlýsingu frá egypska knattspyrnusambandinu kemur fram að leikmenn landsliðsins hefðu barist fyrir því að bann Amr Warda yrði dregið til baka og á endanum var það stytt niður í einn leik.
Egyptaland Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira