Elísabet Ormslev gefur út sitt fyrsta lag Andri Eysteinsson skrifar 14. júní 2019 13:50 Elísabet syngur hér í Garðpartýi Bylgjunnar árið 2017. Fréttablaðið/Andri Marinó Söngkonan Elísabet Ormslev hefur lengi setið á eigin efni en ekki þorað að sleppa af því tökunum, fyrr en nú. Elísabet hefur nú gefið út sitt fyrsta frumsamda lag en lagið var samið ásamt vinkonu Elísabet. „Áður hef ég bara verið að syngja eftir aðra, nú er kominn tími til að láta ljós mitt skína í þessum málum,“ sagði Elísabet við Ívar Guðmunds í þætti hans á Bylgjunni í morgun. Lagið sem Elísabet hefur samið og gefið út heitir Heart Beats og er eins og áður segir unnið af henni og vinkonu hennar, Zöe. „Hún var með hljómagang og ég kom með melódíuna. Við virkum svo vel saman, stundum fæ ég bakraddahugmynd og hún veit nákvæmlega hvað ég er að tala um,“ sagði Elísabet. Elísabet segir þær Zöe fara mikið fram og til baka í sköpunarferlinu en þegar þær lendi á réttu hugmyndinni sé það alveg klárt. Plata Elísabetar og Zöe er að sögn Elísabetar væntanleg í lok sumars eða snemma í haust. „Ég er ekki búin að ákveða dagsetningu, platan er tilbúin en það á bara eftir að mixa og mastera hana, leggja lokahönd á allt í kringum þetta,“ sagði söngkonan Elísabet Ormslev. Tónlist Bylgjan Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Söngkonan Elísabet Ormslev hefur lengi setið á eigin efni en ekki þorað að sleppa af því tökunum, fyrr en nú. Elísabet hefur nú gefið út sitt fyrsta frumsamda lag en lagið var samið ásamt vinkonu Elísabet. „Áður hef ég bara verið að syngja eftir aðra, nú er kominn tími til að láta ljós mitt skína í þessum málum,“ sagði Elísabet við Ívar Guðmunds í þætti hans á Bylgjunni í morgun. Lagið sem Elísabet hefur samið og gefið út heitir Heart Beats og er eins og áður segir unnið af henni og vinkonu hennar, Zöe. „Hún var með hljómagang og ég kom með melódíuna. Við virkum svo vel saman, stundum fæ ég bakraddahugmynd og hún veit nákvæmlega hvað ég er að tala um,“ sagði Elísabet. Elísabet segir þær Zöe fara mikið fram og til baka í sköpunarferlinu en þegar þær lendi á réttu hugmyndinni sé það alveg klárt. Plata Elísabetar og Zöe er að sögn Elísabetar væntanleg í lok sumars eða snemma í haust. „Ég er ekki búin að ákveða dagsetningu, platan er tilbúin en það á bara eftir að mixa og mastera hana, leggja lokahönd á allt í kringum þetta,“ sagði söngkonan Elísabet Ormslev.
Tónlist Bylgjan Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira