Lakers líklegast til að verða meistari samkvæmt veðbönkum vestanhafs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 11:06 Verðandi samherjarnir Anthony Davis og LeBron James. vísir/getty Í gær bárust þær fréttir frá Bandaríkjunum að Anthony Davis væri á leið til Los Angeles Lakers þar sem hann mun spila með LeBron James. NBA-véfréttin Adrian Wojnarowski greindi fyrstur frá tíðindunum. Í staðinn fyrir Davis fær New Orleans Pelicans Lonzo Ball, Josh Hart, Brandon Ingram og þrjá valrétti í 1. umferð nýliðavalsins.The Pelicans have agreed to a deal to trade Anthony Davis to the Lakers for Lonzo Ball, Brandon Ingram, Josh Hart, and three first-round picks – including the No. 4 overall in 2019 Draft, league sources tell ESPN. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 15, 2019 Veðbankar í Las Vegas voru ekki lengi að taka við sér eftir tíðindi gærdagsins. Samkvæmt mörgum þeirra er Lakers nú líklegast til að verða NBA-meistari á næsta ári. Los Angeles Clippers og Milwaukee Bucks koma þar á eftir og svo Houston Raptors og nýkrýndir meistarar Toronto Raptors. Veðbankar virðast ekki hafa mikla trú á Golden State Warriors sem verður væntanlega án Kevins Durant og Klays Thompson stóran hluta næsta tímabils.The Lakers NBA Championship odds areafter trading for Anthony Davis. pic.twitter.com/QgPPEL5yXI — ESPN (@espn) June 15, 2019 Þrátt fyrir að hafa fengið James komst Lakers ekki í úrslitakeppnina á síðasta tímabili. Lakers hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan tímabilið 2012-13. Davis, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2012, hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin ár. Á síðasta tímabili var hann með 25,9 stig, 12,0 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. New Orleans komst ekki í úrslitakeppnina. NBA Tengdar fréttir ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Í gær bárust þær fréttir frá Bandaríkjunum að Anthony Davis væri á leið til Los Angeles Lakers þar sem hann mun spila með LeBron James. NBA-véfréttin Adrian Wojnarowski greindi fyrstur frá tíðindunum. Í staðinn fyrir Davis fær New Orleans Pelicans Lonzo Ball, Josh Hart, Brandon Ingram og þrjá valrétti í 1. umferð nýliðavalsins.The Pelicans have agreed to a deal to trade Anthony Davis to the Lakers for Lonzo Ball, Brandon Ingram, Josh Hart, and three first-round picks – including the No. 4 overall in 2019 Draft, league sources tell ESPN. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 15, 2019 Veðbankar í Las Vegas voru ekki lengi að taka við sér eftir tíðindi gærdagsins. Samkvæmt mörgum þeirra er Lakers nú líklegast til að verða NBA-meistari á næsta ári. Los Angeles Clippers og Milwaukee Bucks koma þar á eftir og svo Houston Raptors og nýkrýndir meistarar Toronto Raptors. Veðbankar virðast ekki hafa mikla trú á Golden State Warriors sem verður væntanlega án Kevins Durant og Klays Thompson stóran hluta næsta tímabils.The Lakers NBA Championship odds areafter trading for Anthony Davis. pic.twitter.com/QgPPEL5yXI — ESPN (@espn) June 15, 2019 Þrátt fyrir að hafa fengið James komst Lakers ekki í úrslitakeppnina á síðasta tímabili. Lakers hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan tímabilið 2012-13. Davis, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2012, hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin ár. Á síðasta tímabili var hann með 25,9 stig, 12,0 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. New Orleans komst ekki í úrslitakeppnina.
NBA Tengdar fréttir ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51