Bilun olli rafmagnsleysi í nær allri Argentínu og í Úrúgvæ Andri Eysteinsson skrifar 16. júní 2019 15:27 Viðgerðalok eru áætluð eftir þó nokkra tíma. Getty/Lalo Yasky Bilun í rafmagnskerfi í Argentínu olli því að nær gervöll Argentína ásamt Úrúgvæ glímir nú við rafmagnsleysi. Yfirvöld hafa greint frá því að orsök bilunarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu.BBC greinir frá því að klukkan 7 að staðartíma, (klukkan 10 á íslenskum tíma), hafi bilunin orðið en yfirvöld telja að viðgerðir geti staðið yfir í allt að átta klukkustundir. Raforkufyrirtækið Edesur sagði í yfirlýsingu á Twitter að „Stórvægileg bilun í rafmagnskerfi olli því að öll Argentína og Úrúgvæ í heild sinni eru rafmagnslaus.“ Alejandra Martinez, talskona fyrirtækisins greindi frá því að bilun sem þessi væri fordæmalaus með öllu, slíkt hafi aldrei áður komið upp í þessum stærðarflokki. Um 48 milljónir manna í löndunum tveimur eru því án rafmagns en tekist hefur að koma rafmagni á hluta Buenos Aires og tveir argentínskir flugvelli eru starfandi fyrir rafölum sem til voru. Áhrifa rafmagnsleysisins gætir víða en dreifing drykkjarvatns hefur stöðvast og þá eiga sveitastjórnarkosningar að fara fram í Argentínu í dag, kjósendur virðast ekki láta myrkrið stoppa sig og hafa greitt atkvæði sín í myrkri á kjörstöðum.WATCH: Sirens blare and cars travel through darkness in Buenos Aires as a massive power failure continues in Argentina and Uruguay #SinLuz#CorteDeLuzpic.twitter.com/0mMpKjTx8c — TicToc by Bloomberg (@tictoc) June 16, 2019 Argentína Úrúgvæ Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Bilun í rafmagnskerfi í Argentínu olli því að nær gervöll Argentína ásamt Úrúgvæ glímir nú við rafmagnsleysi. Yfirvöld hafa greint frá því að orsök bilunarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu.BBC greinir frá því að klukkan 7 að staðartíma, (klukkan 10 á íslenskum tíma), hafi bilunin orðið en yfirvöld telja að viðgerðir geti staðið yfir í allt að átta klukkustundir. Raforkufyrirtækið Edesur sagði í yfirlýsingu á Twitter að „Stórvægileg bilun í rafmagnskerfi olli því að öll Argentína og Úrúgvæ í heild sinni eru rafmagnslaus.“ Alejandra Martinez, talskona fyrirtækisins greindi frá því að bilun sem þessi væri fordæmalaus með öllu, slíkt hafi aldrei áður komið upp í þessum stærðarflokki. Um 48 milljónir manna í löndunum tveimur eru því án rafmagns en tekist hefur að koma rafmagni á hluta Buenos Aires og tveir argentínskir flugvelli eru starfandi fyrir rafölum sem til voru. Áhrifa rafmagnsleysisins gætir víða en dreifing drykkjarvatns hefur stöðvast og þá eiga sveitastjórnarkosningar að fara fram í Argentínu í dag, kjósendur virðast ekki láta myrkrið stoppa sig og hafa greitt atkvæði sín í myrkri á kjörstöðum.WATCH: Sirens blare and cars travel through darkness in Buenos Aires as a massive power failure continues in Argentina and Uruguay #SinLuz#CorteDeLuzpic.twitter.com/0mMpKjTx8c — TicToc by Bloomberg (@tictoc) June 16, 2019
Argentína Úrúgvæ Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira