KR fer til Noregs og mætir Molde Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2019 13:47 Óskar Örn og félagar spila við gamla liðið hans Ole Gunnar Solskjær vísir/bára KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. KR byrjar fyrri leikinn úti í Noregi en Blikar byrja heima gegn Vaduz frá Liechtenstein og Stjörnumenn fá Levadia Tallin á Samsungvöllinn í fyrri leiknum. Molde hefur verið inn og út úr Evrópukeppnum síðustu ár. Liðið fór alla leið í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á síðasta ári en tapaði þar fyrir Zenit. Besti árangur liðsins er 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar tímabilið 2015-16 þar sem Sevilla sló Norðmennina úr leik. Vaduz varð í sjötta sæti deildarinnar í Liechtenstein á síðasta tímabili en komst í Evrópudeildina sem bikarmeistari. Vaduz hefur orðið bikarmeistari sjö ár í röð. Frá árinu 1995 hefur liðið aðeins tvisvar ekki orðið bikarmeistari, 2012 og 1997. Liðið hefur því verið fastagestur í Evrópudeildinni síðustu ár og nær alltaf farið áfram úr fyrstu umferðinni. Gunnleifur Gunnleifsson, markmaður Blika, mun mæta sínu gamla liði en hann fór á láni til Vaduz árið 2009. Levadia Tallinn lenti í öðru sæti í eistnesku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og er sem stendur í öðru sæti. Fyrri leikirnir fara fram fimmtudaginn 11. júlí og þeir seinni viku síðar, 18. júlí. Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Levski Sofia mæta Ruzomberok frá Slóvakíu, Hjörtur Hermannsson og Bröndby mæta finnska liðinu Inter Turku. Malmö með Arnór Ingva Traustason innanborðs mætir annað hvort Ballymena United frá Norður-Írlandi eða NSÍ frá Færeyjum. Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers mætta annað hvort FC Prishtina eða St. Joseph's FC. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. KR byrjar fyrri leikinn úti í Noregi en Blikar byrja heima gegn Vaduz frá Liechtenstein og Stjörnumenn fá Levadia Tallin á Samsungvöllinn í fyrri leiknum. Molde hefur verið inn og út úr Evrópukeppnum síðustu ár. Liðið fór alla leið í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á síðasta ári en tapaði þar fyrir Zenit. Besti árangur liðsins er 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar tímabilið 2015-16 þar sem Sevilla sló Norðmennina úr leik. Vaduz varð í sjötta sæti deildarinnar í Liechtenstein á síðasta tímabili en komst í Evrópudeildina sem bikarmeistari. Vaduz hefur orðið bikarmeistari sjö ár í röð. Frá árinu 1995 hefur liðið aðeins tvisvar ekki orðið bikarmeistari, 2012 og 1997. Liðið hefur því verið fastagestur í Evrópudeildinni síðustu ár og nær alltaf farið áfram úr fyrstu umferðinni. Gunnleifur Gunnleifsson, markmaður Blika, mun mæta sínu gamla liði en hann fór á láni til Vaduz árið 2009. Levadia Tallinn lenti í öðru sæti í eistnesku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og er sem stendur í öðru sæti. Fyrri leikirnir fara fram fimmtudaginn 11. júlí og þeir seinni viku síðar, 18. júlí. Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Levski Sofia mæta Ruzomberok frá Slóvakíu, Hjörtur Hermannsson og Bröndby mæta finnska liðinu Inter Turku. Malmö með Arnór Ingva Traustason innanborðs mætir annað hvort Ballymena United frá Norður-Írlandi eða NSÍ frá Færeyjum. Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers mætta annað hvort FC Prishtina eða St. Joseph's FC.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira