Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2019 21:00 Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum í flugvélinni á leiðinni til Liverpool frá Madrid. Getty/Andrew Powell Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. Hollendingarnir Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum fá ekki langan tíma til að ná sér niður á jörðina eftir sigur Liverpool í Meistaradeildinni. Hollenska landsliðið er komið saman og þeir félagar geta unnið annan titil á rúmri einni viku eftir aðeins nokkra daga. Fyrst þarf hollenska landsliðið þó að vinna England í undanúrslitunum til þess að tryggja sér sæti í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar. Leikurinn fer fram í Guimarães norðarlega í Portúgal. Wijnaldum og Van Dijk fengu aðeins lengri tíma en aðrir leikmenn í hollenska hópnum en komu til móts við liðið í gærkvöldi. Þeir geta ekki kvartað mikið yfir þeim móttökum sem þeir fengu frá liðsfélögum sínum. Það má sjá þær hér fyrir neðan.Een warm welkom voor de Champions League-winnaars, @GWijnaldum en @VirgilvDijk! #NationsLeaguepic.twitter.com/THjQ9isTJk — OnsOranje (@OnsOranje) June 3, 2019Undanúrslit fyrstu Þjóðadeildarinnar fara fram á morgun og á fimmtudagskvöld og eru allir leikir úrslitanna í beinni á Stöð 2 Sport. Á morgun fer fram leikur Portúgals og Sviss og hefst hann klukkan 18.45. Á sama tíma á fimmtudagskvöldinu spila síðan Holland og England. Wijnaldum og Van Dijk mæta þar einmitt nokkrum félögum sínum úr Liverpool sem spila með enska landsliðinu. Jordan Henderson, Trent Alexander-Arnold og Joe Gomez eru allir í enska hópnum. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. Hollendingarnir Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum fá ekki langan tíma til að ná sér niður á jörðina eftir sigur Liverpool í Meistaradeildinni. Hollenska landsliðið er komið saman og þeir félagar geta unnið annan titil á rúmri einni viku eftir aðeins nokkra daga. Fyrst þarf hollenska landsliðið þó að vinna England í undanúrslitunum til þess að tryggja sér sæti í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar. Leikurinn fer fram í Guimarães norðarlega í Portúgal. Wijnaldum og Van Dijk fengu aðeins lengri tíma en aðrir leikmenn í hollenska hópnum en komu til móts við liðið í gærkvöldi. Þeir geta ekki kvartað mikið yfir þeim móttökum sem þeir fengu frá liðsfélögum sínum. Það má sjá þær hér fyrir neðan.Een warm welkom voor de Champions League-winnaars, @GWijnaldum en @VirgilvDijk! #NationsLeaguepic.twitter.com/THjQ9isTJk — OnsOranje (@OnsOranje) June 3, 2019Undanúrslit fyrstu Þjóðadeildarinnar fara fram á morgun og á fimmtudagskvöld og eru allir leikir úrslitanna í beinni á Stöð 2 Sport. Á morgun fer fram leikur Portúgals og Sviss og hefst hann klukkan 18.45. Á sama tíma á fimmtudagskvöldinu spila síðan Holland og England. Wijnaldum og Van Dijk mæta þar einmitt nokkrum félögum sínum úr Liverpool sem spila með enska landsliðinu. Jordan Henderson, Trent Alexander-Arnold og Joe Gomez eru allir í enska hópnum.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira