Ljós kviknaði eftir hrun Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2019 08:30 Sesselja telur reiðhjólið gjöfult tæki til samgangna. Fyrir nokkrum áratugum keyptum við bara reiðhjól fyrir börnin okkar en áttuðum okkur ekki á því hversu gjöfult það er til samgangna. Menn fóru dálítið ört í þann fasa að það væri gott að vera á einkabílnum og hann fékk gríðarlegan forgang. Svo gerist það í kjölfar hrunsins að það verður þessi ríka vakning og allt í einu kviknar ljós,“ segir Sesselja Traustadóttir hjá Hjólafærni sem verður með fyrirlestur í Bókasafni Kópavogs klukkan 12.15 í dag um hjólamenningu á höfuðborgarsvæðinu. Sesselja telur átakið „Hjólum í vinnuna“ hafa skilað mörgum upp á hjólhestinn og síðan haldið þeim þar. „Nýjasta sprengjan eru rafmagnshjólin. Fólk er búið að fatta að það er bara notalegt að renna sér á þeim úr Hafnarfirði inn í Reykjavík á sama tíma og bílarnir eru fastir í umferðinni. Koma svo ferskt og endurnært í vinnuna, án þess að hafa svitnað!“ Fleira jákvætt gerðist eftir hrun að mati Sesselju. Hún nefnir öfluga samvinnu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í að byggja upp hjólastíga. „Í dag eru merktar lykilleiðir sem lóðsa fólk úr Mosfellsbæ niður í miðbæ Reykjavíkur og sömuleiðis úr Mosó suður í Hafnarfjörð. Þær voru ekki merktar fyrir nokkrum árum. Þar fyrir utan er markvisst verið að bæta í stígakerfið og byggja það upp þannig að aðgengilegra verði fyrir fólk að nota þennan ferðamáta.“ Sesselja mun koma víða við í sínu erindi á fyrstu hæð bókasafnsins og hlakkar til. „Það verður gaman að vera með fyrirlestur í Bókasafni Kópavogs í dag,“ segir hún. „Því þar fyrir utan er botnlaus umferð!“ Birtist í Fréttablaðinu Hjólreiðar Samgöngur Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira
Fyrir nokkrum áratugum keyptum við bara reiðhjól fyrir börnin okkar en áttuðum okkur ekki á því hversu gjöfult það er til samgangna. Menn fóru dálítið ört í þann fasa að það væri gott að vera á einkabílnum og hann fékk gríðarlegan forgang. Svo gerist það í kjölfar hrunsins að það verður þessi ríka vakning og allt í einu kviknar ljós,“ segir Sesselja Traustadóttir hjá Hjólafærni sem verður með fyrirlestur í Bókasafni Kópavogs klukkan 12.15 í dag um hjólamenningu á höfuðborgarsvæðinu. Sesselja telur átakið „Hjólum í vinnuna“ hafa skilað mörgum upp á hjólhestinn og síðan haldið þeim þar. „Nýjasta sprengjan eru rafmagnshjólin. Fólk er búið að fatta að það er bara notalegt að renna sér á þeim úr Hafnarfirði inn í Reykjavík á sama tíma og bílarnir eru fastir í umferðinni. Koma svo ferskt og endurnært í vinnuna, án þess að hafa svitnað!“ Fleira jákvætt gerðist eftir hrun að mati Sesselju. Hún nefnir öfluga samvinnu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í að byggja upp hjólastíga. „Í dag eru merktar lykilleiðir sem lóðsa fólk úr Mosfellsbæ niður í miðbæ Reykjavíkur og sömuleiðis úr Mosó suður í Hafnarfjörð. Þær voru ekki merktar fyrir nokkrum árum. Þar fyrir utan er markvisst verið að bæta í stígakerfið og byggja það upp þannig að aðgengilegra verði fyrir fólk að nota þennan ferðamáta.“ Sesselja mun koma víða við í sínu erindi á fyrstu hæð bókasafnsins og hlakkar til. „Það verður gaman að vera með fyrirlestur í Bókasafni Kópavogs í dag,“ segir hún. „Því þar fyrir utan er botnlaus umferð!“
Birtist í Fréttablaðinu Hjólreiðar Samgöngur Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira