Nýtt met Curry dugði ekki til gegn Toronto sem tók forystuna á ný Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2019 07:00 Curry vonsvikinn í leiknum í nótt. vísir/getty Stephen Curry lék á als oddi í nótt og skoraði 47 stig en það dugði ekki til er Golden State Warriors tapaði 123-109 fyrir Toronto Raptors í þriðja leik úrslitaeinvígisins í NBA-deildinni. Klay Thompson var á meiðslalistanum hjá Golden State Warriors og það munaði um minna en hann er meiddur aftan í læri. Meistararnir voru því án hans í nótt. Það var mikið skorað í leiknum í nótt og ljóst frá upphafi að áhorfendur myndu fá mikið fyrir peninginn. Toronto var 36-29 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leiddi svo í hálfleik 60-52.Led by @DGreen_14's chasedown block, the TOP 3 PLAYS from Game 3 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/lFtsi8zFOY — NBA (@NBA) June 6, 2019Toronto hélt tökunum á leiknum í síðari hálfleik og þrátt fyrir áhlaup ríkjandi meistara þá létu gestirnir sigurinn ekki af hendi og eru komnir í 2-1 í einvíginu. Stephen Curry var bestur í liði Golden State. Hann bætti met sitt yfir flest stig skoruð í einum leik í úrslitakeppni og gerði 47 stig en gamla met hans var 44. Að auki tók hann átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Kawhi Leonard var stigahæstur í liði Toronto með 30 stig en Toronto-menn voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hentu sautján þristum niður sem er það mesta í úrslitarimmu síðan 9. júní 2017 er Cleveland hitti 24 þristum.Big game. Big buckets.@TangerineHoops Game Highlights Watch: https://t.co/ge0989ux6apic.twitter.com/DN9R0qH0UW — Toronto Raptors (@Raptors) June 6, 2019Næsti leikur liðanna fer fram í nótt. NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Stephen Curry lék á als oddi í nótt og skoraði 47 stig en það dugði ekki til er Golden State Warriors tapaði 123-109 fyrir Toronto Raptors í þriðja leik úrslitaeinvígisins í NBA-deildinni. Klay Thompson var á meiðslalistanum hjá Golden State Warriors og það munaði um minna en hann er meiddur aftan í læri. Meistararnir voru því án hans í nótt. Það var mikið skorað í leiknum í nótt og ljóst frá upphafi að áhorfendur myndu fá mikið fyrir peninginn. Toronto var 36-29 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leiddi svo í hálfleik 60-52.Led by @DGreen_14's chasedown block, the TOP 3 PLAYS from Game 3 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/lFtsi8zFOY — NBA (@NBA) June 6, 2019Toronto hélt tökunum á leiknum í síðari hálfleik og þrátt fyrir áhlaup ríkjandi meistara þá létu gestirnir sigurinn ekki af hendi og eru komnir í 2-1 í einvíginu. Stephen Curry var bestur í liði Golden State. Hann bætti met sitt yfir flest stig skoruð í einum leik í úrslitakeppni og gerði 47 stig en gamla met hans var 44. Að auki tók hann átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Kawhi Leonard var stigahæstur í liði Toronto með 30 stig en Toronto-menn voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hentu sautján þristum niður sem er það mesta í úrslitarimmu síðan 9. júní 2017 er Cleveland hitti 24 þristum.Big game. Big buckets.@TangerineHoops Game Highlights Watch: https://t.co/ge0989ux6apic.twitter.com/DN9R0qH0UW — Toronto Raptors (@Raptors) June 6, 2019Næsti leikur liðanna fer fram í nótt.
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira