Fjögur gul spjöld í fimm leikjum og fyrirliðinn kominn í bann Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2019 12:30 Haukur Páll Sigurðsson verður ekki með á móti Breiðabliki. vísir/bára Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, var úrskurðaður í eins leiks bann þegar að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í gær en miðjumaðurinn sterki er búinn að fá fjögur gul spjöld í fyrstu fimm umferðunum sem þýðir sjálfkrafa leikbann. Haukur Páll er búinn að byrja alla leiki Valsliðsins sem hefur farið illa af stað og tapaði síðast fyrir FH, 3-2, í Kaplakrika á mánudagskvöldið en þar meiddist Haukur og var óvíst um þátttöku hans í næsta leik á móti Breiðabliki sem fram fer á sunnudagskvöldið. Hvort sem hann verður klár í slaginn eða ekki fær hann ekki að taka þátt í leiknum vegna leikbannsins en Valur er með fjögur stig í níunda sæti og Blikar tíu stig í öðru sæti eftir tap gegn ÍA, 1-0, í síðustu umferð. Felix Örn Friðriksson, varnarmaður ÍBV, verður einnig í banni þegar að ÍBV heimsækir KA á laugardaginn en hann fékk rautt spjald í 1-1 jafnteflinu á móti Víkingi í síðustu umferð. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, var úrskurðaður í eins leiks bann þegar að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í gær en miðjumaðurinn sterki er búinn að fá fjögur gul spjöld í fyrstu fimm umferðunum sem þýðir sjálfkrafa leikbann. Haukur Páll er búinn að byrja alla leiki Valsliðsins sem hefur farið illa af stað og tapaði síðast fyrir FH, 3-2, í Kaplakrika á mánudagskvöldið en þar meiddist Haukur og var óvíst um þátttöku hans í næsta leik á móti Breiðabliki sem fram fer á sunnudagskvöldið. Hvort sem hann verður klár í slaginn eða ekki fær hann ekki að taka þátt í leiknum vegna leikbannsins en Valur er með fjögur stig í níunda sæti og Blikar tíu stig í öðru sæti eftir tap gegn ÍA, 1-0, í síðustu umferð. Felix Örn Friðriksson, varnarmaður ÍBV, verður einnig í banni þegar að ÍBV heimsækir KA á laugardaginn en hann fékk rautt spjald í 1-1 jafnteflinu á móti Víkingi í síðustu umferð.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira