Pepsi Max-mörk kvenna: Furðuðu sig á fjarþjálfun Jóns Óla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2019 15:30 Það var heldur einmanalegt hjá Jóni Óla Daníelssyni, þjálfara ÍBV, í stúkunni á Meistaravöllum. mynd/stöð2sport Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna furðuðu sig á því að Jón Óli Daníelsson, þjálfari ÍBV, hafi verið uppi í stúku á meðan leik liðsins gegn KR á þriðjudaginn stóð. KR vann leikinn, 1-2. Jón Óli var ekki skráður á leikskýrslu og fylgist með leiknum úr stúkunni á Meistaravöllum. Hann í sambandi við sína aðstoðarmenn í gegnum síma. „Ég hlustaði á viðtal við Jón Óla þar sem hann útskýrði þetta. Þegar hann var að aðstoða Kristján Guðmundsson [með karlalið ÍBV] að leikgreina var hann uppi í stúku og fannst hann sjá leikinn betur þar,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „En þegar þú ert aðalþjálfari er hlutverkið allt annað. Þú þarft að vera í sambandi við liðið þitt og í góðri tengingu til að gefa orku frá þér og stýra. Hann gerir það klárlega ekki einn í kaldri stúkunni.“ Ásthildur Helgadóttir tók í sama streng og Mist og botnaði lítið í þessari þjálfunaraðferð Jóns Óla. „Mér finnst þetta mjög undarlegt,“ sagði Ásthildur. „Það er líka bara mikilvægt að hann kalli inn á hvetjandi skilaboð eða eitthvað sem má betur fara.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er í 8. sæti Pepsi Max-deildar kvenna eftir fjórar umferðir. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Fjarþjálfun Jóns Óla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi Max-mörk kvenna: Af hverju fá stelpurnar ekki bestu dómarana? Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, sagði eftir stórtap sinna stúlkna gegn Blikum að Bríet Bragadóttir dómari hefði verið ömurleg í leiknum. 24. maí 2019 14:15 Tíu leikmenn KR kláruðu ÍBV KR er komið með sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild kvenna. 21. maí 2019 19:51 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna furðuðu sig á því að Jón Óli Daníelsson, þjálfari ÍBV, hafi verið uppi í stúku á meðan leik liðsins gegn KR á þriðjudaginn stóð. KR vann leikinn, 1-2. Jón Óli var ekki skráður á leikskýrslu og fylgist með leiknum úr stúkunni á Meistaravöllum. Hann í sambandi við sína aðstoðarmenn í gegnum síma. „Ég hlustaði á viðtal við Jón Óla þar sem hann útskýrði þetta. Þegar hann var að aðstoða Kristján Guðmundsson [með karlalið ÍBV] að leikgreina var hann uppi í stúku og fannst hann sjá leikinn betur þar,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „En þegar þú ert aðalþjálfari er hlutverkið allt annað. Þú þarft að vera í sambandi við liðið þitt og í góðri tengingu til að gefa orku frá þér og stýra. Hann gerir það klárlega ekki einn í kaldri stúkunni.“ Ásthildur Helgadóttir tók í sama streng og Mist og botnaði lítið í þessari þjálfunaraðferð Jóns Óla. „Mér finnst þetta mjög undarlegt,“ sagði Ásthildur. „Það er líka bara mikilvægt að hann kalli inn á hvetjandi skilaboð eða eitthvað sem má betur fara.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er í 8. sæti Pepsi Max-deildar kvenna eftir fjórar umferðir. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Fjarþjálfun Jóns Óla
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi Max-mörk kvenna: Af hverju fá stelpurnar ekki bestu dómarana? Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, sagði eftir stórtap sinna stúlkna gegn Blikum að Bríet Bragadóttir dómari hefði verið ömurleg í leiknum. 24. maí 2019 14:15 Tíu leikmenn KR kláruðu ÍBV KR er komið með sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild kvenna. 21. maí 2019 19:51 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
Pepsi Max-mörk kvenna: Af hverju fá stelpurnar ekki bestu dómarana? Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, sagði eftir stórtap sinna stúlkna gegn Blikum að Bríet Bragadóttir dómari hefði verið ömurleg í leiknum. 24. maí 2019 14:15
Tíu leikmenn KR kláruðu ÍBV KR er komið með sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild kvenna. 21. maí 2019 19:51