Föstudagsplaylisti Birgittu Haukdal Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 24. maí 2019 14:39 Birgitta þurfti ekki langan tíma til að hugsa sig um með lagavalið og sló líklega eitthvað tímamet í lagalistasamsetningu. Vísir/Vilhelm Birgittu Haukdal Brynjarsdóttur þarf vart að kynna. Hún átti farsælan feril með sveitinni Írafár í kringum aldamótin og er þjóðþekkt fyrir vikið. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision árið 2003 með laginu Open your heart og uppskar áttunda sætið. Síðustu ár hefur hún skrifað fjölmargar barnabækur um „hina lífsglöðu Láru“. Ein þeirra var mikið í deiglunni í lok síðasta árs. Á döfinni hjá Birgittu er aldamótatónleikar í Háskólabíói 18. október, þar sem hún kemur fram ásamt Hreimi í Landi & sonum, Magna í Á móti sól, Írisi í Buttercup, Einari Ágústi í Skítamóral og fleiri góðum. Ef eitthvað er að marka lagaval Birgittu, virðist hún ekki feimin við að henda heimsþekktum hitturum á fóninn. Það er kannski engin furða að slík hittaramaskína raði saman svona miklum slagaralista. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Birgittu Haukdal Brynjarsdóttur þarf vart að kynna. Hún átti farsælan feril með sveitinni Írafár í kringum aldamótin og er þjóðþekkt fyrir vikið. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision árið 2003 með laginu Open your heart og uppskar áttunda sætið. Síðustu ár hefur hún skrifað fjölmargar barnabækur um „hina lífsglöðu Láru“. Ein þeirra var mikið í deiglunni í lok síðasta árs. Á döfinni hjá Birgittu er aldamótatónleikar í Háskólabíói 18. október, þar sem hún kemur fram ásamt Hreimi í Landi & sonum, Magna í Á móti sól, Írisi í Buttercup, Einari Ágústi í Skítamóral og fleiri góðum. Ef eitthvað er að marka lagaval Birgittu, virðist hún ekki feimin við að henda heimsþekktum hitturum á fóninn. Það er kannski engin furða að slík hittaramaskína raði saman svona miklum slagaralista.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira