Ný plata frá KÁ/AKÁ: "Var kominn með svona nett ógeð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2019 12:30 Halldór gaf út nýja plötu um helgina. BJÖRN JÓNSSON Rapparinn Halldór Kristinn Harðarson einnig þekktur undir listamannsnafninu KÁ/AKÁ sendi um helgina frá sér nýja plötu á en hún er unnin í samstarfi með þeim Helga Sæmundi úr Úlfur Úlfur og Birni Val. Halldór segir að þegar hann hafi byrjað á plötunni í desember á síðasta ári hafi hann hugsað um það hvort hann ætti að hætta í tónlist. „Ég var kominn með svona nett ógeð og það var einhver dofi í manni, en ég hugsaði að ég myndi keyra á þetta og bara hafa gaman af þessu, það var svona meginmarkmiðið. Það held ég bara tókst og mér þykir mjög vænt um þessa plötu,“ segir Halldór í samtali við miðilinn Kaffið. Hér að neðan má hlusta á plötuna í heild sinni í gegnum streymisveituna Spotify. Akureyri Menning Tengdar fréttir „Er ekki frá því að ég verði að taka síðasta árið þar sem maður á heima“ Landsliðsfyrirliðinn gæti hugsað sér að taka eitt tímabil með Þór áður en hann leggur skóna á hilluna. 23. maí 2019 19:30 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rapparinn Halldór Kristinn Harðarson einnig þekktur undir listamannsnafninu KÁ/AKÁ sendi um helgina frá sér nýja plötu á en hún er unnin í samstarfi með þeim Helga Sæmundi úr Úlfur Úlfur og Birni Val. Halldór segir að þegar hann hafi byrjað á plötunni í desember á síðasta ári hafi hann hugsað um það hvort hann ætti að hætta í tónlist. „Ég var kominn með svona nett ógeð og það var einhver dofi í manni, en ég hugsaði að ég myndi keyra á þetta og bara hafa gaman af þessu, það var svona meginmarkmiðið. Það held ég bara tókst og mér þykir mjög vænt um þessa plötu,“ segir Halldór í samtali við miðilinn Kaffið. Hér að neðan má hlusta á plötuna í heild sinni í gegnum streymisveituna Spotify.
Akureyri Menning Tengdar fréttir „Er ekki frá því að ég verði að taka síðasta árið þar sem maður á heima“ Landsliðsfyrirliðinn gæti hugsað sér að taka eitt tímabil með Þór áður en hann leggur skóna á hilluna. 23. maí 2019 19:30 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Er ekki frá því að ég verði að taka síðasta árið þar sem maður á heima“ Landsliðsfyrirliðinn gæti hugsað sér að taka eitt tímabil með Þór áður en hann leggur skóna á hilluna. 23. maí 2019 19:30