Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. maí 2019 23:01 Tam, síðasta karldýr Súmötru nashyrninga. skjáskot Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Því var lýst yfir árið 2015 að tegund Súmötru nashyrninga væri útdauð en þessi sérstaka tegund nashyrninga er sú sem fæst dýr eru eftir af. Sérfræðingar telja að aðeins 30 til 80 Súmötru nashyrningar séu eftir í heiminum en margir þeirra lifa á eyjunni Súmötru og á indónesíska hluta Borneó. Nashyrningurinn Tam, sem var um 30 ára gamall, hafði búið á friðlandi í Borneó síðan hann fannst ráfandi um pálmaolíuekru árið 2008.Today, we bid farewell to Tam, our last surviving male Sumatran #rhino. Our hearts are filled with sadness as we mourn the loss of a species. With Tam gone, we now only have Iman left, our last female rhino. Let the loss of Tam be the wakeup call. Our #wildlife needs protection pic.twitter.com/3E6LbY5EzN— WWF-Malaysia (@WWFMy) May 27, 2019 Samtök um Borneó Nashyrninga (e. The Borneo Rhino Alliance) tilkynnti dauða hans á mánudag og sögðu: „Með sorg í hjörtum þurfum við að deila þeim slæmu fréttum að Tam, síðasti karlkyns Súmötru nashyrningur Malasíu, er dáinn.“ Við munum deila með ykkur ítaratriðum þegar við sjáum okkur fært um það en núna þurfum við smá tíma til að syrgja andlát hans.“ Fjölmiðlar á svæðinu greindu frá því að hann hafi þjáðst af nýrna- og lifravandamálum í einhvern tíma. Kvenkyns Súmötru nashyrningurinn Iman, sem fannst árið 2014, er nú eina dýr tegundarinnar sem eftir er á Malasíu. Puntung, sem var annar kvenkyns nashyrningur sem bjó á friðlandinu, lést af völdum krabbameins árið 2017. Súmötru nashyrningar gætu orðið útdauðir innan nokkurra áratuga, samkvæmt verndunarsamtökunum International Rhino Foundation. Þessi sérstaka tegund hefur verið mjög einangruð vegna taps á heimkynnum og vegna veiðiþjófnaðar, sem hefur orðið til þess að nashyrningarnir hafa ekki getað fjölgað sér. Malasía hefur reynt að fjölga nashyrningunum á meðan þeir eru í haldi, með hjálp tæknifrjóvgunar en það hefur ekki tekist. Sæði úr Tam hefur verið varðveitt í von um að það nýtist í framtíðinni til að fjölga tegundinni. Talsmaður ríkisstjórnar Indónesíu sagði í samtali við MSN News að Indónesía myndi hefja samningaviðræður við Malasíu í von um að fjölga tegundinni. Nýjasta tækni yrði notuð í að frjóvga síðasta kvenkyns nashyrning Malasíu í þeirri von að það bæri ávöxt. Dýr Indónesía Loftslagsmál Malasía Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Því var lýst yfir árið 2015 að tegund Súmötru nashyrninga væri útdauð en þessi sérstaka tegund nashyrninga er sú sem fæst dýr eru eftir af. Sérfræðingar telja að aðeins 30 til 80 Súmötru nashyrningar séu eftir í heiminum en margir þeirra lifa á eyjunni Súmötru og á indónesíska hluta Borneó. Nashyrningurinn Tam, sem var um 30 ára gamall, hafði búið á friðlandi í Borneó síðan hann fannst ráfandi um pálmaolíuekru árið 2008.Today, we bid farewell to Tam, our last surviving male Sumatran #rhino. Our hearts are filled with sadness as we mourn the loss of a species. With Tam gone, we now only have Iman left, our last female rhino. Let the loss of Tam be the wakeup call. Our #wildlife needs protection pic.twitter.com/3E6LbY5EzN— WWF-Malaysia (@WWFMy) May 27, 2019 Samtök um Borneó Nashyrninga (e. The Borneo Rhino Alliance) tilkynnti dauða hans á mánudag og sögðu: „Með sorg í hjörtum þurfum við að deila þeim slæmu fréttum að Tam, síðasti karlkyns Súmötru nashyrningur Malasíu, er dáinn.“ Við munum deila með ykkur ítaratriðum þegar við sjáum okkur fært um það en núna þurfum við smá tíma til að syrgja andlát hans.“ Fjölmiðlar á svæðinu greindu frá því að hann hafi þjáðst af nýrna- og lifravandamálum í einhvern tíma. Kvenkyns Súmötru nashyrningurinn Iman, sem fannst árið 2014, er nú eina dýr tegundarinnar sem eftir er á Malasíu. Puntung, sem var annar kvenkyns nashyrningur sem bjó á friðlandinu, lést af völdum krabbameins árið 2017. Súmötru nashyrningar gætu orðið útdauðir innan nokkurra áratuga, samkvæmt verndunarsamtökunum International Rhino Foundation. Þessi sérstaka tegund hefur verið mjög einangruð vegna taps á heimkynnum og vegna veiðiþjófnaðar, sem hefur orðið til þess að nashyrningarnir hafa ekki getað fjölgað sér. Malasía hefur reynt að fjölga nashyrningunum á meðan þeir eru í haldi, með hjálp tæknifrjóvgunar en það hefur ekki tekist. Sæði úr Tam hefur verið varðveitt í von um að það nýtist í framtíðinni til að fjölga tegundinni. Talsmaður ríkisstjórnar Indónesíu sagði í samtali við MSN News að Indónesía myndi hefja samningaviðræður við Malasíu í von um að fjölga tegundinni. Nýjasta tækni yrði notuð í að frjóvga síðasta kvenkyns nashyrning Malasíu í þeirri von að það bæri ávöxt.
Dýr Indónesía Loftslagsmál Malasía Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira