Sagan á bak við fataval Andreans Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2019 15:30 Andrean, lengst til hægri á mynd, þótti hitta í mark með kjólnum og háu hælunum. Vísir/AP Fataval Andreans Sigurgeirssonar, eins þriggja dansara í Eurovision-atriði Íslands, á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv í vikunni hefur vakið töluverða athygli. Klæðnaðurinn var valinn sá besti umrætt kvöld í umfjöllun breska dagblaðsins Metro en Andrean fékk ungan hönnuð í lið með sér við fatavalið. Hatari var áberandi á appelsínugula dreglinum á opnunarhátíð Eurovision á sunnudaginn. Í umfjöllun Metro segir að „blætisklæðnaður“ sveitarinnar, með BDSM-ívafi, hafi sett svip sinn á hátíðina.Andrean glæsilegur á appelsínugula dreglinum.Vísir/AP„Uppáhalds fataval okkar var leðurkorselettið yfir netabolinn, ásamt síðu pilsi, netasokkabuxum og rauðum hælum,“ segir í umfjölluninni og er þar vísað í klæðnað Andreans. Hönnuðurinn sem Andrean hefur unnið með að herlegheitinum heitir Aiman Dew en ekki er langt síðan þeir Andrean leiddu saman hesta sína. „Viđ Aiman fundum hvorn annan á netinu fyrir brottför. Hann er upprennandi hönnuđur og ótrúlega hæfileikaríkur," segir Andrean. „Kjóllinn er tákn og lýsir margvíslegri togstreitu sem hönnuđurinn hefur mátt glíma við." Liðsmenn Hatara hafa almennt vakið töluverða athygli fyrir fataval sitt á Eurovision. Andri Hrafn Unnarson og Karen Briem, búningahönnuðir sveitarinnar, lýstu því í samtali við Fréttablaðið á dögunum að fötin sem hljómsveitarmeðlimir klæðist skipti verulegu máli fyrir Hataraboðskapinn. View this post on InstagramOur hatred is precious shoesstockingsdresseyes Dress design by @aymand / facebook/ aimandawdesigns Accessories from our private collection and bought from trashyclothing.shop Photo by @baldvinur Styled by @karenbriem & @andrihrafninn #hatari #euroblindness #genderbender A post shared by Sigurður Andrean Sigurgeirsson (@ssandrean) on May 14, 2019 at 3:56am PDT Eurovision Tengdar fréttir Tilfinningaþrungin kveðjustund í Tel Aviv: „Ég sætti mig bara við að vera Hataramamma“ Hún var tilfinningaþrungin en á sama tíma afslöppuð kveðjustund Hatara og íslenska hópsins sem yfirgaf Dan Panorama hótelið í faðmi fjölskyldu sinnar um klukkan hálf tvö að staðartíma, 10:30 að íslenskum tíma. 14. maí 2019 11:30 Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. 14. maí 2019 15:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Fataval Andreans Sigurgeirssonar, eins þriggja dansara í Eurovision-atriði Íslands, á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv í vikunni hefur vakið töluverða athygli. Klæðnaðurinn var valinn sá besti umrætt kvöld í umfjöllun breska dagblaðsins Metro en Andrean fékk ungan hönnuð í lið með sér við fatavalið. Hatari var áberandi á appelsínugula dreglinum á opnunarhátíð Eurovision á sunnudaginn. Í umfjöllun Metro segir að „blætisklæðnaður“ sveitarinnar, með BDSM-ívafi, hafi sett svip sinn á hátíðina.Andrean glæsilegur á appelsínugula dreglinum.Vísir/AP„Uppáhalds fataval okkar var leðurkorselettið yfir netabolinn, ásamt síðu pilsi, netasokkabuxum og rauðum hælum,“ segir í umfjölluninni og er þar vísað í klæðnað Andreans. Hönnuðurinn sem Andrean hefur unnið með að herlegheitinum heitir Aiman Dew en ekki er langt síðan þeir Andrean leiddu saman hesta sína. „Viđ Aiman fundum hvorn annan á netinu fyrir brottför. Hann er upprennandi hönnuđur og ótrúlega hæfileikaríkur," segir Andrean. „Kjóllinn er tákn og lýsir margvíslegri togstreitu sem hönnuđurinn hefur mátt glíma við." Liðsmenn Hatara hafa almennt vakið töluverða athygli fyrir fataval sitt á Eurovision. Andri Hrafn Unnarson og Karen Briem, búningahönnuðir sveitarinnar, lýstu því í samtali við Fréttablaðið á dögunum að fötin sem hljómsveitarmeðlimir klæðist skipti verulegu máli fyrir Hataraboðskapinn. View this post on InstagramOur hatred is precious shoesstockingsdresseyes Dress design by @aymand / facebook/ aimandawdesigns Accessories from our private collection and bought from trashyclothing.shop Photo by @baldvinur Styled by @karenbriem & @andrihrafninn #hatari #euroblindness #genderbender A post shared by Sigurður Andrean Sigurgeirsson (@ssandrean) on May 14, 2019 at 3:56am PDT
Eurovision Tengdar fréttir Tilfinningaþrungin kveðjustund í Tel Aviv: „Ég sætti mig bara við að vera Hataramamma“ Hún var tilfinningaþrungin en á sama tíma afslöppuð kveðjustund Hatara og íslenska hópsins sem yfirgaf Dan Panorama hótelið í faðmi fjölskyldu sinnar um klukkan hálf tvö að staðartíma, 10:30 að íslenskum tíma. 14. maí 2019 11:30 Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. 14. maí 2019 15:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Tilfinningaþrungin kveðjustund í Tel Aviv: „Ég sætti mig bara við að vera Hataramamma“ Hún var tilfinningaþrungin en á sama tíma afslöppuð kveðjustund Hatara og íslenska hópsins sem yfirgaf Dan Panorama hótelið í faðmi fjölskyldu sinnar um klukkan hálf tvö að staðartíma, 10:30 að íslenskum tíma. 14. maí 2019 11:30
Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. 14. maí 2019 15:00