Bayern meistari sjöunda árið í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2019 15:28 Ribéry lyftir meistaraskildinum. vísir/getty Bayern München varð í dag þýskur meistari sjöunda árið í röð eftir 5-1 sigur á Frankfurt á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern hefur alls 29 sinnu orðið Þýskalandsmeistari, oftast allra liða. Bayern getur unnið tvöfalt en liðið mætir RB Leipzig í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir viku.7 IN A ROW! THANK YOU FOR ALL YOUR SUPPORT!#MEIS7ER#MiaSanMia#FCBayernpic.twitter.com/glbMyhaBpq — FC Bayern English (@FCBayernEN) May 18, 2019 Franck Ribéry og Arjen Robben skoruðu báðir í sínum síðasta heimaleik fyrir Bayern. Ribéry hefur verið hjá Bayern í tólf ár og Robben tíu en þeir yfirgefa félagið í sumar. Ribéry og Robben komu báðir inn á sem varamenn í leiknum. Kingsley Coman, David Alaba og Renato Sanches skoruðu hin mörk Bæjara í leiknum. Borussia Dortmund, sem átti veika von um að verða meistari, vann 0-2 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Jadon Sancho og Marco Reus skoruðu mörk Dortmund. Bayer Leverkusen nýtti sér tap Gladbach og hirti 4. sætið með 1-5 sigri á Herthu Berlin. Fyrir nokkrum vikum var Leverkusen í 9. sæti en liðið tryggði sér Meistaradeildarsæti með því að vinna fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum og gera eitt jafntefli. Aron Jóhannsson lék síðustu þrjár mínúturnar í 2-1 sigri Werder Bremen á RB Leipzig. Þetta var síðasti leikur hans fyrir félagið. Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg fengu skell, 8-1, gegn Wolfsburg. Alfreð er enn á meiðslalistanum. Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Bayern München varð í dag þýskur meistari sjöunda árið í röð eftir 5-1 sigur á Frankfurt á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern hefur alls 29 sinnu orðið Þýskalandsmeistari, oftast allra liða. Bayern getur unnið tvöfalt en liðið mætir RB Leipzig í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir viku.7 IN A ROW! THANK YOU FOR ALL YOUR SUPPORT!#MEIS7ER#MiaSanMia#FCBayernpic.twitter.com/glbMyhaBpq — FC Bayern English (@FCBayernEN) May 18, 2019 Franck Ribéry og Arjen Robben skoruðu báðir í sínum síðasta heimaleik fyrir Bayern. Ribéry hefur verið hjá Bayern í tólf ár og Robben tíu en þeir yfirgefa félagið í sumar. Ribéry og Robben komu báðir inn á sem varamenn í leiknum. Kingsley Coman, David Alaba og Renato Sanches skoruðu hin mörk Bæjara í leiknum. Borussia Dortmund, sem átti veika von um að verða meistari, vann 0-2 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Jadon Sancho og Marco Reus skoruðu mörk Dortmund. Bayer Leverkusen nýtti sér tap Gladbach og hirti 4. sætið með 1-5 sigri á Herthu Berlin. Fyrir nokkrum vikum var Leverkusen í 9. sæti en liðið tryggði sér Meistaradeildarsæti með því að vinna fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum og gera eitt jafntefli. Aron Jóhannsson lék síðustu þrjár mínúturnar í 2-1 sigri Werder Bremen á RB Leipzig. Þetta var síðasti leikur hans fyrir félagið. Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg fengu skell, 8-1, gegn Wolfsburg. Alfreð er enn á meiðslalistanum.
Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn