"Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp“ Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 1. maí 2019 19:30 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag. 96 ár eru síðan fyrsta kröfugangan var farin á 1. maí á Íslandi. Síðan þá hefur margt áunnist í baráttu verkafólks fyrir bættum kjörum. Í dag fóru fram hátíðarhöld í yfir 30 sveitarfélögum. Í ræðu sinni minnti formaður Eflingar á hversu öflug verkalýðsbaráttan væri með góðri samstöðu. „Við risum upp í vetur, við sögðum við erum hér og þið skuluð venjast því. Við höfum alltaf verið hérna. Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp. Sjáiðþið sýnilegu vinnuhendurnar okkar og sjáiðþið hvað gerist þegar við stingum þeim í vasann,“ en þetta sagði Sólveig Anna þegar hún hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag ásamt Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalags Íslands. Þar vitnaði hún í verkföllin sem áttu sér stað fyrr í vetur og þann kraft sem fylgir samstöðu Verkalýðsbaráttunnar. Það var árið 1923 sem að fyrsta kröfugangan var farin hér á landi en tveimur árum áður var fyrsta baráttumáliðí höfn. Vökulögin voru sett á sem tryggðu sjómönnum sex tíma hvíld á sólahring. „Í upphafi var stærsta málið vinnutíminn, að tryggja fólki hvíldartíma. Það er einmitt eitt af stóru verkefnunum í dag. Vinnutíminn hefur ekki breyst í nærri hálfa öld. Við viljum halda áfram aðþróa hann íþáátt að við byggjum upp heilbrigt samfélag, heilbrigða vinnustaði. Aðöðru leyti er það auðvitað samningarétturinn, veikindarétturinn, fæðingarorlof og öll þessi réttindi sem við teljum sjálfsögðu í dag. Þau koma til vegna mikillar baráttu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Að venju byrjaði VR daginn á Klambratúni þar sem fjölskyldum var boðið upp á skemmtiskokk. Kröfugöngur og hátíðarhöld voru víða um land en á Selfossi tóku um 600 manns þátt í göngunni en Gengið var frá húsnæði stéttarfélaganna við Austurveg að Hótel Selfossi. þar sem Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álfheiður Österby, námsmaður voru ræðumenn dagsins. Kjaramál Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
96 ár eru síðan fyrsta kröfugangan var farin á 1. maí á Íslandi. Síðan þá hefur margt áunnist í baráttu verkafólks fyrir bættum kjörum. Í dag fóru fram hátíðarhöld í yfir 30 sveitarfélögum. Í ræðu sinni minnti formaður Eflingar á hversu öflug verkalýðsbaráttan væri með góðri samstöðu. „Við risum upp í vetur, við sögðum við erum hér og þið skuluð venjast því. Við höfum alltaf verið hérna. Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp. Sjáiðþið sýnilegu vinnuhendurnar okkar og sjáiðþið hvað gerist þegar við stingum þeim í vasann,“ en þetta sagði Sólveig Anna þegar hún hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag ásamt Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalags Íslands. Þar vitnaði hún í verkföllin sem áttu sér stað fyrr í vetur og þann kraft sem fylgir samstöðu Verkalýðsbaráttunnar. Það var árið 1923 sem að fyrsta kröfugangan var farin hér á landi en tveimur árum áður var fyrsta baráttumáliðí höfn. Vökulögin voru sett á sem tryggðu sjómönnum sex tíma hvíld á sólahring. „Í upphafi var stærsta málið vinnutíminn, að tryggja fólki hvíldartíma. Það er einmitt eitt af stóru verkefnunum í dag. Vinnutíminn hefur ekki breyst í nærri hálfa öld. Við viljum halda áfram aðþróa hann íþáátt að við byggjum upp heilbrigt samfélag, heilbrigða vinnustaði. Aðöðru leyti er það auðvitað samningarétturinn, veikindarétturinn, fæðingarorlof og öll þessi réttindi sem við teljum sjálfsögðu í dag. Þau koma til vegna mikillar baráttu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Að venju byrjaði VR daginn á Klambratúni þar sem fjölskyldum var boðið upp á skemmtiskokk. Kröfugöngur og hátíðarhöld voru víða um land en á Selfossi tóku um 600 manns þátt í göngunni en Gengið var frá húsnæði stéttarfélaganna við Austurveg að Hótel Selfossi. þar sem Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álfheiður Österby, námsmaður voru ræðumenn dagsins.
Kjaramál Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira