Alfreð ætlar í frí og ekkert kjaftæði Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2019 08:00 Alfreð er mögulega spenntur fyrir landsliðsþjálfarstarfi en fyrst er það frí. vísir/getty Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í þýsku 1. deildinni í handbolta, á um mánuð eftir hjá félaginu áður en hann lætur af störfum eftir gríðarlega sigursæl ár sem þjálfari þýska risans. Alfreð varð á dögunum bikarmeistari í sjötta sinn á ferlinum en hann hefur aldrei farið í bikarúrslitaleik án þess að vinna. „Það met verður ekki jafnað eða slegið alveg á næstunni,“ segir Alfreð í viðtali við Morgunblaðið. Akureyringurinn tók við Kiel árið 2008 og er síðan þá búinn að vinna þýsku deildina sex sinnum, bikarinn sex sinnum, Meistaradeildina í tvígang og þá hefur hann verið kosinn þjálfari ársins í Þýskalandi fimm sinnum. Hann er í harðri baráttu við Flensburg um þýska meistaratitilinn sem að hann vann síðast árið 2015 en Alfreð getur bætt við EHF-bikarnum í safnið áður en að tímabilið klárast. Eftir það ætlar hann í frí. „Ég ætla að taka mér hálfs árs frí til að byrja með áður en ég skoða framhaldið varðandi þjálfun. Að þessu sinni ætla ég að kúpla mig frá handboltanum,“ segir Alfreð sem ætlaði að taka sér pásu þegar að hann yfiregaf Magdeburg árið 2006. Það gekk ekki alveg. „Áður varði ég búinn að taka að mér þjálfun landsliðs Íslands og skömmu síðar var ég líka orðinn þjálfari Gummersbach. Það var algjört kjaftæði. Ég ætla ekki að brenna mig á sama soðinu tvisvar heldur standa við það að þessu að taka mér ærlegt frí að loknum síðasta vinnudegi hjá Kiel í sumar,“ segir Alfreð Gíslason í viðtali við Morgunblaðið. Þýski handboltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í þýsku 1. deildinni í handbolta, á um mánuð eftir hjá félaginu áður en hann lætur af störfum eftir gríðarlega sigursæl ár sem þjálfari þýska risans. Alfreð varð á dögunum bikarmeistari í sjötta sinn á ferlinum en hann hefur aldrei farið í bikarúrslitaleik án þess að vinna. „Það met verður ekki jafnað eða slegið alveg á næstunni,“ segir Alfreð í viðtali við Morgunblaðið. Akureyringurinn tók við Kiel árið 2008 og er síðan þá búinn að vinna þýsku deildina sex sinnum, bikarinn sex sinnum, Meistaradeildina í tvígang og þá hefur hann verið kosinn þjálfari ársins í Þýskalandi fimm sinnum. Hann er í harðri baráttu við Flensburg um þýska meistaratitilinn sem að hann vann síðast árið 2015 en Alfreð getur bætt við EHF-bikarnum í safnið áður en að tímabilið klárast. Eftir það ætlar hann í frí. „Ég ætla að taka mér hálfs árs frí til að byrja með áður en ég skoða framhaldið varðandi þjálfun. Að þessu sinni ætla ég að kúpla mig frá handboltanum,“ segir Alfreð sem ætlaði að taka sér pásu þegar að hann yfiregaf Magdeburg árið 2006. Það gekk ekki alveg. „Áður varði ég búinn að taka að mér þjálfun landsliðs Íslands og skömmu síðar var ég líka orðinn þjálfari Gummersbach. Það var algjört kjaftæði. Ég ætla ekki að brenna mig á sama soðinu tvisvar heldur standa við það að þessu að taka mér ærlegt frí að loknum síðasta vinnudegi hjá Kiel í sumar,“ segir Alfreð Gíslason í viðtali við Morgunblaðið.
Þýski handboltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira