Vinstriflokkarnir gætu unnið kosningasigur á Spáni Kjartan Kjartansson skrifar 9. apríl 2019 13:11 Sáncez forsætisráðherra á kosningafundi sósíalista í Sevilla. Vísir/EPA Flokkar á vinstri væng spænskra stjórnmála eygja möguleika á að mynda meirihlutastjórn eftir kosningar sem fara fram í lok þessa mánaðar ef marka má skoðanakannanir. Þó að mjótt sé á mununum er ekki útlit fyrir að hægriflokkarnir nái meirihluta atkvæða. Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, flýtti þingkosningum eftir að fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar hans var fellt í febrúar. Ríkisstjórn hans tók við völdum í fyrra þegar þingið samþykkti vantraust á ríkisstjórn hægriflokksins Lýðflokksins. Kosið verður til þings 28. apríl. Ný skoðanakönnun félagsvísindastofnunar Spánar bendir til þess að Sósíalistaflokkur Sánchez og vinstriflokkurinn Við getum gætu myndað meirihluta með smáflokkum af vinstri vængnum. Lýðflokkurinn og miðhægriflokkurinn Borgararnir fengju ekki nægilega marga þingmenn til að mynda stjórn saman. Allt útlit er fyrir að öfgahægriflokkur vinni sæti á spænska þinginu í fyrsta skipti frá því að lýðræði var tekið upp aftur á Spáni á 8. áratug síðustu aldar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Könnunin bendir til þess að öfgaflokkurinn Vox fái 29 til 27 sæti af 350. Veruleg óvissa kemur fram í könnuninni því einn af hverjum fjórum svarendum sagðist ekki hafa gert upp hug sinn og meira en átta prósent vildu ekki svara. Spánn Tengdar fréttir Boðað til kosninga á Spáni í lok apríl Þingkosningar verða haldnar 28. apríl, um mánuði fyrir héraðs-, sveitarstjórnar- og Evrópuþingskosningar. 15. febrúar 2019 09:57 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Flokkar á vinstri væng spænskra stjórnmála eygja möguleika á að mynda meirihlutastjórn eftir kosningar sem fara fram í lok þessa mánaðar ef marka má skoðanakannanir. Þó að mjótt sé á mununum er ekki útlit fyrir að hægriflokkarnir nái meirihluta atkvæða. Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, flýtti þingkosningum eftir að fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar hans var fellt í febrúar. Ríkisstjórn hans tók við völdum í fyrra þegar þingið samþykkti vantraust á ríkisstjórn hægriflokksins Lýðflokksins. Kosið verður til þings 28. apríl. Ný skoðanakönnun félagsvísindastofnunar Spánar bendir til þess að Sósíalistaflokkur Sánchez og vinstriflokkurinn Við getum gætu myndað meirihluta með smáflokkum af vinstri vængnum. Lýðflokkurinn og miðhægriflokkurinn Borgararnir fengju ekki nægilega marga þingmenn til að mynda stjórn saman. Allt útlit er fyrir að öfgahægriflokkur vinni sæti á spænska þinginu í fyrsta skipti frá því að lýðræði var tekið upp aftur á Spáni á 8. áratug síðustu aldar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Könnunin bendir til þess að öfgaflokkurinn Vox fái 29 til 27 sæti af 350. Veruleg óvissa kemur fram í könnuninni því einn af hverjum fjórum svarendum sagðist ekki hafa gert upp hug sinn og meira en átta prósent vildu ekki svara.
Spánn Tengdar fréttir Boðað til kosninga á Spáni í lok apríl Þingkosningar verða haldnar 28. apríl, um mánuði fyrir héraðs-, sveitarstjórnar- og Evrópuþingskosningar. 15. febrúar 2019 09:57 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Boðað til kosninga á Spáni í lok apríl Þingkosningar verða haldnar 28. apríl, um mánuði fyrir héraðs-, sveitarstjórnar- og Evrópuþingskosningar. 15. febrúar 2019 09:57