Þingmaður VG: Sveitarfélögin geta lækkað leikskólagjöld eða fryst þau Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2019 12:30 Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður VG, sem talaði m.a. um aðkomu sveitarfélaganna á fundinum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænni segir nauðsynlegt að fá viðbrögð sveitarfélaga inn í þær kjaraviðræður sem standa yfir, hvað þau geti gert til að liðka fyrir samningum. Þingmaðurinn segir að sveitarfélögin geti lækkað leikskólagjöld eða fryst þau og lækkað þjónustugjöld sín svo eitthvað sé nefnt. Nokkrir Þingmenn Vinstri grænna með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra í fararbroddi voru nýlega með opinn fund á Hótel Selfossi þar sem ýmis mál voru tekin fyrir og spurningum fundarmanna svarað. Ólafur Þór Gunnarson, þingmaður í Suðvesturkjördæmi fjallaði m.a. um kjaraviðræðurnar og nefndi sveitarfélög landsins sérstaklega í sínu máli. „Sveitarfélögin eru þriðjungur af opinberum umsvifum á Íslandi þannig að það er beinlínis ósanngjarnt ef við ætlum að hugsa okkur það að við ætlum að ná einhverri lendingu, einhverri samfélagssátt, þá er ósanngjarnt að líta fram hjá því að sveitarfélögin geti tekið þátt. Þau geta til að mynda lækkað leikskólagjöld eða að minnsta kosti fryst þau, þau geta lækkað þjónustugjöld, þau geta haft áhrif á það hvað við borgum fyrir grunnskólann okkar og það eru fleiri og fleiri atriði, sem þið náttúrulega vitið manna best, að sveitarfélögin geta komið þarna inn á“, sagði Ólafur Þór á fundinum.Þrír af þingmönnum VG mættu á fundinn á Selfossi með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra.Magnús HlynurÓlafur leggur ríka áherslu á að allir komi að samningaborðinu, sveitarfélögin séu þar mikilvægur hlekkur. „Þau eiga að koma að þessu og ríkisvaldið á að koma að þessu. Ef við ætlum að lenda einhverri sátt í samfélaginu þá þurfa allir aðilar, sem koma í rauninni að því að mynda þennan pakka, sem eru kjör almennings, það þurfa allir að koma að því, þar inn í þurfa sveitarfélögin svo sannarlega að vera“, bætir Ólafur Þór við. Árborg Kjaramál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænni segir nauðsynlegt að fá viðbrögð sveitarfélaga inn í þær kjaraviðræður sem standa yfir, hvað þau geti gert til að liðka fyrir samningum. Þingmaðurinn segir að sveitarfélögin geti lækkað leikskólagjöld eða fryst þau og lækkað þjónustugjöld sín svo eitthvað sé nefnt. Nokkrir Þingmenn Vinstri grænna með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra í fararbroddi voru nýlega með opinn fund á Hótel Selfossi þar sem ýmis mál voru tekin fyrir og spurningum fundarmanna svarað. Ólafur Þór Gunnarson, þingmaður í Suðvesturkjördæmi fjallaði m.a. um kjaraviðræðurnar og nefndi sveitarfélög landsins sérstaklega í sínu máli. „Sveitarfélögin eru þriðjungur af opinberum umsvifum á Íslandi þannig að það er beinlínis ósanngjarnt ef við ætlum að hugsa okkur það að við ætlum að ná einhverri lendingu, einhverri samfélagssátt, þá er ósanngjarnt að líta fram hjá því að sveitarfélögin geti tekið þátt. Þau geta til að mynda lækkað leikskólagjöld eða að minnsta kosti fryst þau, þau geta lækkað þjónustugjöld, þau geta haft áhrif á það hvað við borgum fyrir grunnskólann okkar og það eru fleiri og fleiri atriði, sem þið náttúrulega vitið manna best, að sveitarfélögin geta komið þarna inn á“, sagði Ólafur Þór á fundinum.Þrír af þingmönnum VG mættu á fundinn á Selfossi með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra.Magnús HlynurÓlafur leggur ríka áherslu á að allir komi að samningaborðinu, sveitarfélögin séu þar mikilvægur hlekkur. „Þau eiga að koma að þessu og ríkisvaldið á að koma að þessu. Ef við ætlum að lenda einhverri sátt í samfélaginu þá þurfa allir aðilar, sem koma í rauninni að því að mynda þennan pakka, sem eru kjör almennings, það þurfa allir að koma að því, þar inn í þurfa sveitarfélögin svo sannarlega að vera“, bætir Ólafur Þór við.
Árborg Kjaramál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira