Sigurkarfa ársins í NBA-deildinni | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. mars 2019 12:00 Lamb og félagar eðlilega trylltust af gleði. vísir/getty Charlotte Hornets vann sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í gær á eins dramatískan hátt og mögulegt er. Liðið var tveimur stigum undir er nokkrar sekúndur lifðu leiks. Þeir virtust hafa misst af tækifæri sínu er varnarmaður Raptors náði að slá boltann í átt að körfu Hornets. Jeremy Lamb dó þó ekki ráðalaus heldur snéri sér við á eigin vallarhelmingi og grýtti boltanum hátt upp í loft. Honum, sem og öðrum, til mikillar furðu fór boltinn ofan í körfuna. Ótrúleg karfa.Jeremy Lamb with the #TissotBuzzerBeater from beyond half-court to win it for the @hornets! #ThisIsYourTime#Hornets30pic.twitter.com/goZ6kovskn — NBA (@NBA) March 25, 2019 Hér að neðan má sjá annað sjónarhorn á þessa lygilegu körfu.@hornets #TissotBuzzerBeater from the baseline! #ThisIsYourTimepic.twitter.com/jteQtKADJb — NBA (@NBA) March 25, 2019 NBA Tengdar fréttir Enn eitt tapið hjá Celtics │Houston tryggði sig í úrslitakeppnina Boston Celtics tapaði fjórða leiknum í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New Orleans Pelicans réðu ekkert við James Harden og stjörnurnar í Golden State Warriors skinu skært. 25. mars 2019 07:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Charlotte Hornets vann sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í gær á eins dramatískan hátt og mögulegt er. Liðið var tveimur stigum undir er nokkrar sekúndur lifðu leiks. Þeir virtust hafa misst af tækifæri sínu er varnarmaður Raptors náði að slá boltann í átt að körfu Hornets. Jeremy Lamb dó þó ekki ráðalaus heldur snéri sér við á eigin vallarhelmingi og grýtti boltanum hátt upp í loft. Honum, sem og öðrum, til mikillar furðu fór boltinn ofan í körfuna. Ótrúleg karfa.Jeremy Lamb with the #TissotBuzzerBeater from beyond half-court to win it for the @hornets! #ThisIsYourTime#Hornets30pic.twitter.com/goZ6kovskn — NBA (@NBA) March 25, 2019 Hér að neðan má sjá annað sjónarhorn á þessa lygilegu körfu.@hornets #TissotBuzzerBeater from the baseline! #ThisIsYourTimepic.twitter.com/jteQtKADJb — NBA (@NBA) March 25, 2019
NBA Tengdar fréttir Enn eitt tapið hjá Celtics │Houston tryggði sig í úrslitakeppnina Boston Celtics tapaði fjórða leiknum í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New Orleans Pelicans réðu ekkert við James Harden og stjörnurnar í Golden State Warriors skinu skært. 25. mars 2019 07:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Enn eitt tapið hjá Celtics │Houston tryggði sig í úrslitakeppnina Boston Celtics tapaði fjórða leiknum í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New Orleans Pelicans réðu ekkert við James Harden og stjörnurnar í Golden State Warriors skinu skært. 25. mars 2019 07:30