Lucas Hernandez orðinn næst dýrasti varnarmaður sögunnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2019 08:30 Lucas Hernandez spilaði alla leiki Frakklands á HM. vísir/getty Þýska stórveldið Bayern München er búið að ganga frá kaupum á franska varnarmanninum Lucasi Hernandez frá Atlético Madrid en þeir þýsku borga metfé fyrir leikmanninn eða 80 milljónir evra. Aldrei áður hefur leikmaður verið keyptur fyrir svo mikið fé í þýskalandi en þessi 23 ára gamli miðvörður sem einnig getur leikið sem vinstri bakvörður varð heimsmeistari með Frakklandi síðasta sumar. Við læknisskoðun á Hernandez kom í ljós að hann var með skaddað liðband í hægra hné og þarf hann að fara rakleiðis í aðgerð í dag en það kom ekki í veg fyrir að þýsku meistararnir myndu ganga frá kaupunum. „Þetta er rosalega stór dagur fyrir fótboltaferilinn minn. Bayern München er eitt stærsta fótboltalið heims,“ segir Hernandez sem hefur spilað 67 leiki í La Liga með Atlético og unnið bæði Evrópudeildina og Stórbikar Evrópu. Kaupin gera Hernandez að næst dýrasta varnarmanni sögunnar á eftir Virgil van Dijk hjá Liverpool sem kostaði 84,5 milljónr evra. Þá er hann langdýrasti leikmaðurinn í sögu Bayern en hann kostar næstum tvöfalt meira en Corentin Tolisso sem félagið keypti frá Lyon fyrir tveimur árum. Þýski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Sjá meira
Þýska stórveldið Bayern München er búið að ganga frá kaupum á franska varnarmanninum Lucasi Hernandez frá Atlético Madrid en þeir þýsku borga metfé fyrir leikmanninn eða 80 milljónir evra. Aldrei áður hefur leikmaður verið keyptur fyrir svo mikið fé í þýskalandi en þessi 23 ára gamli miðvörður sem einnig getur leikið sem vinstri bakvörður varð heimsmeistari með Frakklandi síðasta sumar. Við læknisskoðun á Hernandez kom í ljós að hann var með skaddað liðband í hægra hné og þarf hann að fara rakleiðis í aðgerð í dag en það kom ekki í veg fyrir að þýsku meistararnir myndu ganga frá kaupunum. „Þetta er rosalega stór dagur fyrir fótboltaferilinn minn. Bayern München er eitt stærsta fótboltalið heims,“ segir Hernandez sem hefur spilað 67 leiki í La Liga með Atlético og unnið bæði Evrópudeildina og Stórbikar Evrópu. Kaupin gera Hernandez að næst dýrasta varnarmanni sögunnar á eftir Virgil van Dijk hjá Liverpool sem kostaði 84,5 milljónr evra. Þá er hann langdýrasti leikmaðurinn í sögu Bayern en hann kostar næstum tvöfalt meira en Corentin Tolisso sem félagið keypti frá Lyon fyrir tveimur árum.
Þýski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Sjá meira