Segir að verstu tímabilin hjá LeBron eigi eitt sameiginlegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2019 17:00 LeBron James. getty/ Yong Teck Lim Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James hefur spilað í öllum lokaúrslitum frá og með árinu 2011 eða átta í röð. Í ár verður hann ekki einu sinni með í einum leik í úrslitakeppninni. Það er þegar orðið ljóst að LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers verða ekki með í úrslitakeppninni í ár en lítið hefur gengið hjá liðinu eftir að James meiddist og forráðamenn liðsins reyndu að skipta út hálfu liðinu fyrir stórstjörnuna Anthony Davis. Bandarískir fjölmiðlamenn hafa verið að velta fyrir sér hvort tími LeBron James sem besta körfuboltamanns heims sé á enda og hér fyrir neðan má sjá umræðu um framtíðina hjá James í þættinum First Things First á Fox Sports.Post rookie year, the 3 worst years of LeBron's career: 1st year in Miami, 1st year back in Cleveland, 1st year with the Lakers. via @getnickwrightpic.twitter.com/2yppcyIUar — FOX Sports (@FOXSports) March 28, 2019Hér eru spekingarnir að velta fyrir sér hvernig lengri hvíld fari í hinn ótrúlega skrokk á LeBron James. James er vanalega að klára tímabilið í kringum 20. júní en núna endar það um miðjan apríl í síðasta lagi eða tveimur mánuðum fyrr. Nick Wright, annar umsjónarmanna First Things First, bendir þó á eina staðreynd um hvað verstu tímabil hjá LeBron eigi sameiginlegt en hann telur þá ekki með nýliðaárið hans. Það hefur nefnilega ekki gengið alltof vel á fyrsta árinu, hvort sem það var þegar hann fór í Miami Heat, kom til baka í Cleveland Cavaliers eða samdi við Los Angeles Lakers. LeBron James vann aftur á móti titil á öðru ári sínu hjá bæði Miami Heat (2012) og Cleveland Cavaliers (2016). Takist Lakers að fá öfluga leikmenn í sumar þá ætti liði að mæta mun sterkara til leiks á næsta tímabili og þá með LeBron James líka úthvíldan eftir langt og gott sumarfrí. LeBron James hefur ekki tekist að halda liði Los Angeles Lakers á floti í vetur en það er ekki eins og hann sé að skila einhverjum rusltölum því kappinn er með 27,4 stig, 8,6 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik og er að hitta úr 51 prósent skota sinna utan af velli. NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James hefur spilað í öllum lokaúrslitum frá og með árinu 2011 eða átta í röð. Í ár verður hann ekki einu sinni með í einum leik í úrslitakeppninni. Það er þegar orðið ljóst að LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers verða ekki með í úrslitakeppninni í ár en lítið hefur gengið hjá liðinu eftir að James meiddist og forráðamenn liðsins reyndu að skipta út hálfu liðinu fyrir stórstjörnuna Anthony Davis. Bandarískir fjölmiðlamenn hafa verið að velta fyrir sér hvort tími LeBron James sem besta körfuboltamanns heims sé á enda og hér fyrir neðan má sjá umræðu um framtíðina hjá James í þættinum First Things First á Fox Sports.Post rookie year, the 3 worst years of LeBron's career: 1st year in Miami, 1st year back in Cleveland, 1st year with the Lakers. via @getnickwrightpic.twitter.com/2yppcyIUar — FOX Sports (@FOXSports) March 28, 2019Hér eru spekingarnir að velta fyrir sér hvernig lengri hvíld fari í hinn ótrúlega skrokk á LeBron James. James er vanalega að klára tímabilið í kringum 20. júní en núna endar það um miðjan apríl í síðasta lagi eða tveimur mánuðum fyrr. Nick Wright, annar umsjónarmanna First Things First, bendir þó á eina staðreynd um hvað verstu tímabil hjá LeBron eigi sameiginlegt en hann telur þá ekki með nýliðaárið hans. Það hefur nefnilega ekki gengið alltof vel á fyrsta árinu, hvort sem það var þegar hann fór í Miami Heat, kom til baka í Cleveland Cavaliers eða samdi við Los Angeles Lakers. LeBron James vann aftur á móti titil á öðru ári sínu hjá bæði Miami Heat (2012) og Cleveland Cavaliers (2016). Takist Lakers að fá öfluga leikmenn í sumar þá ætti liði að mæta mun sterkara til leiks á næsta tímabili og þá með LeBron James líka úthvíldan eftir langt og gott sumarfrí. LeBron James hefur ekki tekist að halda liði Los Angeles Lakers á floti í vetur en það er ekki eins og hann sé að skila einhverjum rusltölum því kappinn er með 27,4 stig, 8,6 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik og er að hitta úr 51 prósent skota sinna utan af velli.
NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira