Föstudagsplaylisti Skaða Þórðardóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. mars 2019 15:15 Skaði Þórðardóttir. Gustavo Marcelo Blanco Fjöllistakonan Skaði Þórðardóttir setti saman æði fjölbreyttan föstudagslagalista fyrir Vísi. Allt frá iðnaðarrokki yfir í balkantónlist. Í lok síðasta árs gaf jaðarútgáfan FALK út fyrstu plötu Skaða í fullri lengd, Jammið. Tónlistin er óskammfeilin raftónlistarsamsuða uppfull af kynusla, en Skaði flokkar hana sem „glittercore“. Nýlega var Skaði svo með atriði í Söngvakeppninni ásamt Ella Grill og Glym, en þau fluttu lagið Jeijó, keyrum alla leið. Á bak við listann er „ekkert þema, þannig séð,“ að sögn Skaða en listinn fer eins og áður segir um víðan völl. Það sem bindur hann kannski saman er að hann virðist nokkuð hástemmdur. Hávær og stoltur af því. „Ég er á leiðinni í stutt tónleikaferðalag um Amsterdam og Berlín og svo er ég á fullu að semja nýtt efni sem kemur út í sumar,“ segir Skaði aðspurð að því hvað sé næst á dagskrá. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Fjöllistakonan Skaði Þórðardóttir setti saman æði fjölbreyttan föstudagslagalista fyrir Vísi. Allt frá iðnaðarrokki yfir í balkantónlist. Í lok síðasta árs gaf jaðarútgáfan FALK út fyrstu plötu Skaða í fullri lengd, Jammið. Tónlistin er óskammfeilin raftónlistarsamsuða uppfull af kynusla, en Skaði flokkar hana sem „glittercore“. Nýlega var Skaði svo með atriði í Söngvakeppninni ásamt Ella Grill og Glym, en þau fluttu lagið Jeijó, keyrum alla leið. Á bak við listann er „ekkert þema, þannig séð,“ að sögn Skaða en listinn fer eins og áður segir um víðan völl. Það sem bindur hann kannski saman er að hann virðist nokkuð hástemmdur. Hávær og stoltur af því. „Ég er á leiðinni í stutt tónleikaferðalag um Amsterdam og Berlín og svo er ég á fullu að semja nýtt efni sem kemur út í sumar,“ segir Skaði aðspurð að því hvað sé næst á dagskrá.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira