Landsliðshópur ungmenna valinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. mars 2019 18:00 Landsliðshópur U21 mynd/lh Landssamband hestamannafélaga hefur kynnt U21 landsliðshóp LH. Þetta er annað skrefið sem LH tekur í breyttum áherslum í afreksmálum en nýlega var kynntur landsliðshópur LH í flokki fullorðinna. Síðustu þrjú ár hefur LH haldið úti afrekshópi ungmenna, 16-21 árs, sem hittist reglulega undir leiðsögn liðstjóra og valins reiðkennara. Töluverðar breytingar verða gerðar á því fyrirkomulagi í takt við nýjar áherslur LH í afreksmálum. Áherslurnar verða svipaðar og í nýskipuðum landsliðshóp LH og mun U21 hópurinn hafa aðgang að sama fagteymi og fræðslu. Breytingarnar frá því að vera afrekshópur ungmenna yfir í að vera U21 landsliðshópur felast m.a. í því að landsliðsþjálfari U21 velur hópinn og hefur reiðfærni, hestakost og íþróttamannslega framkomu að leiðarljósi. Þau ungmenni sem eru valin í liðið þurfa að hafa góðan keppnisárangur, stefna á HM og hafa hest sem er í boði til að fara á HM. Í stað þess að hópurinn hittist reglulega yfir árið þá er hverjum knapa skylt til að hafa reiðkennara/þjálfara, í samráði við landsliðsþjálfara, og þurfa að hitta hann að lágmarki einu sinni í viku. Landsliðsþjálfari hittir einnig knapana og þjálfara þeirra með reglulegu millibili, fylgist náið með þjálfunarferlinu og gerir reglulega stöðumat. Þegar kemur að vali á liðinu sem keppir á HM þá eru þeir sem skipa U21 landsliðshópinn í forvali líkt og í landsliðshópi LH í flokki fullorðinna. Landsliðsþjálfari getur einnig tekið inn í liðið nýja knapa sem sýnt hafa framúrskarandi árangur í keppni, með skömmum fyrirvara, ef hann telur að það muni styrkja landsliðið. Arnar Bjarki Sigurðarson sem var liðstjóri afrekshóps LH verður landsliðsþjálfari U21 landsliðshóps LH. Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari LH hefur yfirumsjón með báðum hópum en mikið samstarf verður á milli landsliðsþjálfaranna. U21 landsliðshóp LH skipa 16 afreksknapar 16-21 árs í fremstu röð í hestaíþróttum hérlendis. Þeir 16 afreksknapar sem valdir hafa verið í landsliðshópinn eru: Arnar Máni Sigurjónsson 16 ára, Fákur Atli Freyr Maríönnuson 20 ára, Léttir Ásdís Ósk Elvarsdóttir 21 árs, Skagfirðingur Benjamín Sandur Ingólfsson 19 ára, Fákur Bríet Guðmundsdóttir 19 ára, Sprettur Egill Már Þórsson 16 ára, Léttir Glódís Rún Sigurðardóttir 17 ára, Sleipnir Guðmar Freyr Magnússon 18 ára, Skagfirðingur Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 17 ára, Sleipnir Hákon Dan Ólafsson 17 ára, Fákur Katla Sif Snorradóttir 16 ára, Sörli Kristófer Darri Sigurðsson 16 ára, Sprettur Thelma Dögg Tómasdóttir 16 ára, Smári Viktoría Eik Elvarsdóttir 19 ára, Skagfirðingur Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 19 ára, Fákur Þórdís Inga Pálsdóttir 20 ára, Skagfirðingur Hestar Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Landssamband hestamannafélaga hefur kynnt U21 landsliðshóp LH. Þetta er annað skrefið sem LH tekur í breyttum áherslum í afreksmálum en nýlega var kynntur landsliðshópur LH í flokki fullorðinna. Síðustu þrjú ár hefur LH haldið úti afrekshópi ungmenna, 16-21 árs, sem hittist reglulega undir leiðsögn liðstjóra og valins reiðkennara. Töluverðar breytingar verða gerðar á því fyrirkomulagi í takt við nýjar áherslur LH í afreksmálum. Áherslurnar verða svipaðar og í nýskipuðum landsliðshóp LH og mun U21 hópurinn hafa aðgang að sama fagteymi og fræðslu. Breytingarnar frá því að vera afrekshópur ungmenna yfir í að vera U21 landsliðshópur felast m.a. í því að landsliðsþjálfari U21 velur hópinn og hefur reiðfærni, hestakost og íþróttamannslega framkomu að leiðarljósi. Þau ungmenni sem eru valin í liðið þurfa að hafa góðan keppnisárangur, stefna á HM og hafa hest sem er í boði til að fara á HM. Í stað þess að hópurinn hittist reglulega yfir árið þá er hverjum knapa skylt til að hafa reiðkennara/þjálfara, í samráði við landsliðsþjálfara, og þurfa að hitta hann að lágmarki einu sinni í viku. Landsliðsþjálfari hittir einnig knapana og þjálfara þeirra með reglulegu millibili, fylgist náið með þjálfunarferlinu og gerir reglulega stöðumat. Þegar kemur að vali á liðinu sem keppir á HM þá eru þeir sem skipa U21 landsliðshópinn í forvali líkt og í landsliðshópi LH í flokki fullorðinna. Landsliðsþjálfari getur einnig tekið inn í liðið nýja knapa sem sýnt hafa framúrskarandi árangur í keppni, með skömmum fyrirvara, ef hann telur að það muni styrkja landsliðið. Arnar Bjarki Sigurðarson sem var liðstjóri afrekshóps LH verður landsliðsþjálfari U21 landsliðshóps LH. Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari LH hefur yfirumsjón með báðum hópum en mikið samstarf verður á milli landsliðsþjálfaranna. U21 landsliðshóp LH skipa 16 afreksknapar 16-21 árs í fremstu röð í hestaíþróttum hérlendis. Þeir 16 afreksknapar sem valdir hafa verið í landsliðshópinn eru: Arnar Máni Sigurjónsson 16 ára, Fákur Atli Freyr Maríönnuson 20 ára, Léttir Ásdís Ósk Elvarsdóttir 21 árs, Skagfirðingur Benjamín Sandur Ingólfsson 19 ára, Fákur Bríet Guðmundsdóttir 19 ára, Sprettur Egill Már Þórsson 16 ára, Léttir Glódís Rún Sigurðardóttir 17 ára, Sleipnir Guðmar Freyr Magnússon 18 ára, Skagfirðingur Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 17 ára, Sleipnir Hákon Dan Ólafsson 17 ára, Fákur Katla Sif Snorradóttir 16 ára, Sörli Kristófer Darri Sigurðsson 16 ára, Sprettur Thelma Dögg Tómasdóttir 16 ára, Smári Viktoría Eik Elvarsdóttir 19 ára, Skagfirðingur Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 19 ára, Fákur Þórdís Inga Pálsdóttir 20 ára, Skagfirðingur
Hestar Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira