Stjórnvöld endurnýja samstarfssamning um dönskukennslu Sylvía Hall skrifar 9. mars 2019 09:20 Lilja Alfreðsdóttir og Merete Riisager. Mennta- og menningamálaráðuneytið. Samstarfssamningur íslenskra og danskra stjórnvalda um dönskukennslu hér á landi var endurnýjaður í gær á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Merete Riisager menntamálaráðherra Danmerkur í Kaupmannahöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í tilkynningunni segir að meginmarkmið samningsins sé að styðja við dönskukennslu hér á landi með sérstakri áherslu á munnlega færni, miðla danskri menningu í íslensku menntakerfi og auka áhuga á dönsku tungumáli og vitund um mikilvægi dansks málskilnings fyrir Íslendinga. „Samstarf þetta hefur verið einkar farsælt fyrir okkur Íslendinga og til þess fallið að styrkja mjög tengsl milli landanna. Tungumálafærni er okkur mikilvæg, dönskunámið veitir líka grunn fyrir önnur norræn tungumál og er í raun mikilvægur liður í því að við getum tekið virkan þátt í norrænu samstarfi. Danmörk er meðal okkar mikilvægustu viðskiptalanda og margar stofnarnir hér eru í nánum tengslum við danskar systurstofnanir sínar. Ég er þakklát því hugsjónafólki sem kom þessu faglega samstarfi á legg fyrir rúmum 20 árum, það var mikið heillaspor og það er komið góð reynsla á útfærslu þess,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Framlag Dana stendur meðal annars straum af starfi dansks lektors við Menntavísindasvið HÍ, laun tveggja sendikennara sem starfa við íslenska grunnskóla, endurmenntunarnámskeiðum fyrir dönskukennara í grunn- og framhaldsskólum og námsferðir íslenskra dönskunema til Danmerkur auk annarrar starfsemi tengda verkefninu. Framlag Íslendinga fjármagnar umsjón og skipulagningu með dvöl sendikennara og húsnæði lektors ásamt stuðningi við sveitarfélög vegna verkefnisins. Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Samstarfssamningur íslenskra og danskra stjórnvalda um dönskukennslu hér á landi var endurnýjaður í gær á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Merete Riisager menntamálaráðherra Danmerkur í Kaupmannahöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í tilkynningunni segir að meginmarkmið samningsins sé að styðja við dönskukennslu hér á landi með sérstakri áherslu á munnlega færni, miðla danskri menningu í íslensku menntakerfi og auka áhuga á dönsku tungumáli og vitund um mikilvægi dansks málskilnings fyrir Íslendinga. „Samstarf þetta hefur verið einkar farsælt fyrir okkur Íslendinga og til þess fallið að styrkja mjög tengsl milli landanna. Tungumálafærni er okkur mikilvæg, dönskunámið veitir líka grunn fyrir önnur norræn tungumál og er í raun mikilvægur liður í því að við getum tekið virkan þátt í norrænu samstarfi. Danmörk er meðal okkar mikilvægustu viðskiptalanda og margar stofnarnir hér eru í nánum tengslum við danskar systurstofnanir sínar. Ég er þakklát því hugsjónafólki sem kom þessu faglega samstarfi á legg fyrir rúmum 20 árum, það var mikið heillaspor og það er komið góð reynsla á útfærslu þess,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Framlag Dana stendur meðal annars straum af starfi dansks lektors við Menntavísindasvið HÍ, laun tveggja sendikennara sem starfa við íslenska grunnskóla, endurmenntunarnámskeiðum fyrir dönskukennara í grunn- og framhaldsskólum og námsferðir íslenskra dönskunema til Danmerkur auk annarrar starfsemi tengda verkefninu. Framlag Íslendinga fjármagnar umsjón og skipulagningu með dvöl sendikennara og húsnæði lektors ásamt stuðningi við sveitarfélög vegna verkefnisins.
Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira